Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 36
36
alÞing og alÞingismal.
ný lög, sem eru hagkvæmari |)eim og gefefeldari en hin
fyrri, og nd er aí) lyktum svo komiö, aö kennarar vi<)
Kaupmannahafnar háskóla eru farnir a& taka sér til fyrir-
myndar þab sem kennarar í Kristjaníu kenna, og fylgja
meiníngum þeirra í ymsum lagagreinum. Vér erum nú
ekki komnir lengra á veg í þessu en svo, ai> skrifa
bænarskrár til stjórnarinnar um aö búa til „íslenzka júrista“
í stafcinn fyrir „danska júrista", en enginn af.lagamönnum
vorum, ýngri eí)a eldri, heflr vogab sér til enn afe' segja
þá ástæöuna, sem bændur komu meb, og sem er sú eina
sem dygöi, ef hún væri sönnub, og þab er, a& kennslan
í íslenzkum lögum viÖ háskólann í Kaupmannahöfn sé sem
engin. handa þeim sem þurfa aö vita íslenzk lög, e&a
ætlaöir eru þar til embætta Metan lögfræ&íngar vorir
sanna ekki þetta, og meöan landsmenn sýna sig ekki
fúsa til, ef á þyrfti aö halda, aö greiöa kostnaöinn, þá
mun varla aö vænta, a& stjórnin segi annab en nei vife
uppástúngum alþíngis um lagaskóla, og þaí) því heldur,
sem lögfræ&íngar vorir eru stjórnarinnar átrúnaöargob, og
sá öflugasti liöur í þeim hlekk, sem heldur sambandinu
milli íslands og Ðanmerkur, í því ásigkomulagi af) öllu
ieyti, sem þaö er nú.
Eigi aö síöur hafa þó nokkur löggjafarmál haft
framgáng, scm vér ætlum hafa verib til framfara og ekki
lítilla endurbóta hjá því sem var. þó mart kunni mega
’) 1833 sagíii sjálft lögstjórnarráÞi?): „innleiÞsla danskralagaboÞa á
Islandi getur engri fyrirstöbu mætt af þeirra manna hendi, sem
eiga at) framkvæma þau, því þeir þekkja þau áW, en fá þar á
móti enga kennslu vifc káskólann um þær ákvartanir,
sem áhræra Island sérílagi. Kenuslan vií) háskólann í
Kaupmannahöfn er öll bygt) á dönsku-lögum einúngis, sitían
1814, en heflr ekkert tillittil norsku-laga“ (einsog á?)ur var). —
þessu heflr vissulega ekki farit) fram síban 1833.