Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 38
38
alÞing og alÞíingismal.
helgan me& allri alúÞ, ekki sem þrælar bókstafsins, heldur
sem frjálsir og siba&ir gu&ræknir menn. þessari stefnu
vir&ist oss einnig þessi hin nýja tilskipan fylgja fram, og
þab hefir sýnt sig í Danmörku, a& hdn hefir þótt þar
allt of straung og verib mikii) linuf) síban, en þó var
hin danska í upphafi eigi lítib linari en hin íslenzka, þar
sem hún tiltók messuhelgina tveim stundum styttri (ein-
úngis til kl. 4) o. s. frv. — Vér álítum þab nú gott
merki, ab mörgum á Islandi hefir þótt tilskipanin fremur
of lin en of hörb, því hún bannar alls ekki strángara
helgihald þeim er þaf) vilja hafa, og skorar jafnvel á bæfii
húsbændur og presta, ab hvetja fólk til kirkjurækni, svo
þab liggur næst, af) þeir sem vildi hafa tilskipunina harbari
leg&i sem mest í þessar upphvatníngar, er þar standa, og
sýndi öbrurn hib bezta eptirdæmi, til þess ab lögiri gæti
or&if) haldin sem rækilegast.
þ>af) má því yfirhöfuS segja, af) alþíng hafi ekki lítil
áhrif haft á löggjöfina, því mart í lögum þeim, sem út
eru komin, hefir veriö sett af) alþíngis rábi, og öbruvísi
en stjórnin hefir ætlaf) sér í fyrstu , eba jafnvel, af)
stjórnin hetír fylgt uppástúngum alþíngis, þó hún hafi
álitif) annaf) réttara, og vér ætlum þaf) haíi optast sýnt
sig, af) þetta var rétt rá&if). A sama hátt hefir og stjórnin
látife falla uppástúngur sínar fyrir sakir mótmæla alþíngis,
svo afe fyrir þá skuld hefir Island orfeife laust vi& ekki
allfátt af óhentugum og óþjó&legum lögum og uppástúngum.
þetta má í vissum greinum teljast fullkominn ávinníngur,
líkt eins og sjómenn segja, a& lognife sé hálfur byr, því
þó illt sé a& komast lítife áfram, þá er þa& þó betra en
a& hrekjast aptur á bak.
Eitt mikilsvar&anda mál lítur svo út sem sé strandafe
á ósamþykki milli stjórnarinnar og alþíngis. þa& er málife