Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 39
alÞing og alÞingismal.
um sveitastjórn á Islandi. Á alþíngi 1853 var samin
bænarskrá til konúngs, um aí) fá regluleg sveitastjúrnarlög,
og stúngife uppá undirstöbu-atribum til heillar tilskipunar
um þaí) efni. j>ab frumvarp var byggt á því, ab í hverri
sveit skyldi vera sveitarnefnd, sem ré&i sveitarmálum
öllum, og sýslunefnd í hverri sýslu, sem réí)i sýslu-
málum. Lengra fór þíngib ekki, heldur stakk uppá í
almennum orbatiltækjum, a& yfirstjórn sveitamálanna yrbi
látin samsvara abalstjórn landsins málefna. Stjórnin lét
þá búa til frumvarp, og lagbi fyrir alþíng 1855. I því
frumvarpi er felld úr sýslunefndin, en stúngib uppá amts-
rábum, svipab og í Danmörku og á Færeyjum, en hin
seinustu úrslit málanna skyldu heyra undir rábgjafa konúngs,
þann er hefbi mál Islands á hendi. Alþíng var fast á
jiví, ab sleppa ekki sýslunefndunum, en féllst nú á amtsrábin
hjá stjórninni. En þá gekk þíngib í tvær sveitir um,
hvernig úrslit málanna skyldi vera, vildi annar tlokkurinn
fylgja frumvarpinu, en annar vildi Iáta alþíng skera úr
málum þessum beint frá sýslunefndunum, og láta kjósa
á hverju þíngi sjö manna nefnd til þessa starfa. Flokk-
arnir voru svo jafnir, ab ef einn af hinum konúngkjörnu
hefbi ekki gengib í lib þeirra, sem voru móti stjórnarfrum-
varpinu, þá hefbi uppástúngan fallib, en nú urbu 10
atkvæbi móti frumvarpinu, en 8 meb. þab virbist nú, sem
stjórnin hafi alls ekki viljab fara svo lángt frá sínu frum-
varpi, sem uppástúngur þíngsins bentu til, en á hinn
bóginn hefir hún Iíklega ekki treyst sér til ab svo komnu,
ab stínga uppá neinu nýju, sem hún gæti ímyndab sér ab
þíngib féllist á, sízt á meban stjórnarmálefni Islands liggur
svo fast í saltinu. þetta er mjög illa farib, og þab því heldur,
sem hin mesta naubsyn er á, þó ekki væri nema einhver mynd
af amtsrábi, til þess ab vera í rábum meb og hafa tilsjón