Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 40
40
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
um fjárhagi jafnaharsjá&anna og annara stofnana, og
hversu þeim er varih, sömuleihis um nihurjafnan gjaldanna
á ömtin, og um mörg önnur mál, sem snerta héraba-
stjórnina. Hér er um mikiíi fé a& gjöra, sem er almenn-
íngs eign og gengur úr almenníngs sjófei, og er þah meí
öllu úvi&urkvæmilegt, sem híngaÖ til hefir viö gengizt, a&
amtma&ur einn stjúrnar þessu fé öllu eptir vild sinni. Hann
stjúrnar sjú&um og stofnunum, og þykist gjöra vel ef
hann lætur prenta reikníng viö og vi&, sem enginn getur
sé& hvort sé réttur e&a ekki (sjá prentsmi&jureikníngana
um ári&, í -Nýjum Tí&indum“) ; hann leggur skatta á amts-
búa, eptir vild sinni, og segir fyrir, hvort sýsluma&ur skuli
taka úr vasa þeirra tvo, e&a kannske allt a& tíu skildínga
af hverju lausafjárhundra&i; hann veitir gjafsúknir og styrk
til ýmislegs, e&a neitar, eptir sinni velþúknan; hann leggur
upp e&a ey&ir af sjú&num eptir því sem hann vill; ef
hann ey&ir meiru, en hann átti von á, þá hækkar hann
útsvar hjá bændum næsta ár. Nú dettur oss þa& ekki í
hug, a& amtmenn fari gálauslega í máli þessu, heldur
erum vér miklu fremur sannfær&ir um, a& þeir hafa opt
fari& a& me& hinni mestu varkárni, og án efa ekki dregiö
einn skildíng í sinn sjú&; en þetta getur breyzt, þa& getur
komiö amtma&ur, sem ekki skirrist vi& a& leggja á alþý&u
gjöld til úþarfa, sem veitir gjafsúknir e&a höf&ar mál útí
bláinn á almenníngs kostnaö, sem leggur á gjöld til a&
safna fyrir, og situr sí&an inni me& afgánginn ar&lausan árum
saman. Vér viljum ekki ætla, a& neitt af þessu beri vi& nú,
því annars mundu líklega alþíngismenn og bla&amenn hafa þá
einurö a& geta þess, þar sem alþíngismenn eru nú samdúma
um a& hæla hver sínum amtmanni. En einmitt afþvíþetta
getur breyzt,. eptir því sem öldin spillist, þá ætti þessir
gú&u amtmennirnir, me&an þeirra nýtur vi&, a& koma á