Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 41
alÞing og alÞingismal.
41
amtsráíiunum, og kenna mönnum reglurnar, hvernig þau
ættl aí> hafa tilsjón með öllu |>ví, er viSvíkur þessari grein
landstjórnarinnar. Satt afe segja er þaí) vort álit, aí> amts-
ráí), eiia amtsnefnd, sem sé amtmanni til rá&aneytis og
hafi tilsjón meb fjárstjórn og almennri tilhögun í amtinu,
sé þaí> sem mest rí&i á, og mest gagn geti gjört í öllu
þessu sveitastjórnarmáli, eptir því sem nú stendur á. í
hreppunum má stjórn allvel fara, þegar hreppsmenn fá
aí> kjósa hreppstjóra sína, og þeir taka meö sér beztu
hreppsbændur til ráhaneytis í helztu málunum; en þetta
heyrist aldrei aí> amtmenn gjöri, enda eru og fiau mál
svo mikilvæg, sem undir amtsrábin þyrfti af> koma, aí>
þah væri ekki einhiítt ah amtmabur kysi einn menn til
þeirra. A?> leggja sveitastjórnarmál til seinustu úrslita
undir alþíng, sýnist í fyrsta áliti a& standa í fullkomnasta
sambandi viö þah, ab þau heyri undir me&ferí) tómra
nefnda frá fyrsta til síBasta, eSa aí> kosnir menn afþjób-
inni ræoi um þau og úrskur&i bæ&i fyrst og seinast, en
þegar aö er gætt, þá eru flest þau nrál, seni hér er um
a& ræíia, þess etlis, a& þa& er ekki óskanda. a& me&fer&
þeirra og úrslit ver&i lög& undir alþíng. Vér snúum til
þess aptur og tökum þa& fram, a& alþíng á a& hafa tilsjón
me& allri stjórn, og allri stjórnarframkvæmd á landinu,
en þa& á ekki a& stjórna sjálft. Öll fátækrastjórnin, og þeir
úrskur&ir og allskonar ágreiníngar, sem þar útaf rísa, eru
alltof einstaklegs e&lis til þess, a& leggja þa& allt undir
úrskur& alþíngis, þa& heyrir eptir e&li sínu til embættis-
mönnunum, e&a héra&snefndum. Sama er aö ségja um
mörg e&a flest önnur mál sem híngaö heyra. þegar þörf
er á lögum um þesskonar efni, e&a þegar lögunum er
misbo&i&, og ekki fæst önnur réttíng á, þá kemur til kasta
alþíngis. Fari alþíng a& fást vi& allskonar héra&amál og