Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 42
42
ALþliNG OG ALÍ>INGISMAL.
hreppakrit,- þá heflr þah mist allanþann yfirburftar svip sem
þaö á aí) hafa sem allsherjarþfng landsins., og löggjafar-
þíng,- vi&líkt og ver sjáum á lögþíngi Færeyínga, ab
af því þa& hleypti sér í ab fara ai) rannsaka reiknínga,
og komst útí alfskonar smásálma, þá hefir þai> mist sjúnar
á hinum stærri málum, og gjört sig a& einskonar sveit-
arnefnd. En þar a& auki væri þaí) úhagkvæmt, a& fela
alþíngi úrslit þessara mála, því þar af mundi lei&a of
mikinn drátt og marga a&ra vafnínga, sem yr&i málunum
ska&legir. þ<5 þíngi& setti nefnd, þá yr&i sú nefnd anna&-
hvort a& sitja alltaf, og þa& yr&i ekki kostna&arlaust, eöa
mál þau hlyti a& dragast, sem ekki væri svo a&gengileg, afc
úrskur&ur yrfci felldur í þeim á skömmu brag&i, svo sem
þar sem þyrfti ítarlegari skýrslur, efca málifc væri illa
heiman búifc, sem opt gæti a& borifc. Eptir því sem nú
er ástatt kynni vera vel tilfallifc a& fá stofnuö amtsráö, og
fara ekki lengra a& sinni, heldur lofa hreppstjúrninni
a& haldast sem hún er, og myndast sjálfri mefc tímanum,
eptir því sem hentast þætti, þánga&til breytíng ver&ur á
hinni almennu landstjúrn á Islandi.
þetta sveitastjúrnarmál hefir þá líklega strandafc á
sundurþykki milli stjúrnarinnar og þíngsins, en annafc
merkilegt mál hefir ekki átt því afc fagna, a& stranda á
því hinu sama, og vér teljum þafc úlán þess, a& stjúruin
og þíngifc hafa einsog keppzt hvort vifc annafc a& samþykkja
hvort hjá öfcru, og hæla hvort öfcru, enda þútt vér séum
hálfhræddir um, afc hvorutveggja hafi hálfvegis úskafc
mefc sjálfum sér, a& máiið hef&i aldrei veri& byrjafc.
þetta mál, sem vér tölurn um, er jarfcamatsmáli&. Stjúrnin
stakk uppá því 1847, a& fara a& meta allar jarfcir á
íslandi upp afc nýju; var þafc byggt á því. afc Kristján
hinn áttundi vildi, a& ísland skyldi bera sjálft kostnafc