Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 43
alÞiing og alÞingismal.
43
sinn, en stjórnarráb hans gættu aldrei þess, hvern halla
ísland leib og haf&i li&ib af verzlunarokinu, svo þa&
haf&i í raun og veru goldi& meira en nokkur annar
hluti konúngsveldisins. Nú átti a& byrja á a& meta
jar&irnar, leggja sí&an á jar&askatt, sem næg&i til þess
ísland bæri kostna& sinn, og þarnæst tala um verzl-
unina. Vér vildum mega mælast til, a& lesendur vorir
tæki fram alþíngistí&indin 1847, og læsi me&fer& þessa
máls, svo þeir sæi, hvort spár þær hafi ekki ræzt,
sem þar komu fram af hendi mótmælenda uppástúng-
unnar. Menn sög&u þá, a& jar&amat þetta gæti farib
fram allt á einu sumri, en nú hefir þa& sta&ife í „sex
mánu&i og tíu ár“, einsog Trójumannabardagi. Mönnum
þótti au&gjört a& meta jar&ir, og enginn átti a& geta
metife þær betur en hreppsbændur sjálfir, en reyndin hefir
or&ife sú, a& eptir undirmat og yfirmat þá hefir nefndin i'
Reykjavík ekki þókzt geta haft matife óbreytt nema í
einni sýslu á öllu landinu, í öllum hinum er þa&
hækkafe e&a lækkafe, og þab ekki um lítilræ&i, heldur er
þa& í sumum sýslum hækkab til þri&júnga (t. d. í
Bar&astrandarsýslu), í sumum ö&rum aptur lækkafe meira
en til fjór&únga (á Vestmannaeyjum), og alls er
matsverfe á landinu hækkafe um 174, 318 rd., e&a um
rúma 7 af hundra&i hverju (7 pr. Cto). þannig hafa þrír
óei&svarnirnefndarmenn breytt vir&íngum þúsund ei&svarinna
vir&íngarmanna. Og hvor hefir nú réttara. fyrir sér? —
Líklega hefir hvorugur rétt,og meira a& segja: vissulega hafa
hvorutveggju órétt, því þaö mun vera leit á þeirri jör&u,
sem samsvarar a& öllu því mati, sem hún hefir nú fengib,
bæ&i í sjálfri sér og í sambur&i vi& a&rar. þ>a& er ein-
úngis bágt a& vita til þess, a& svo miklum kröptum og
svo mörgum ei&um hafi verib kastafe fram, til a& ver&a