Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 44
44
ALþliNG OG ALþlNGlSMAL.
I
sífian ab engu. þrisvarsinnum hefir oröib ab brjóta
grundvallarregluna, til þess ab koma einhverjum lit á þetta
jarbamat. Fyrst þegar undirmat og yfirmat var búib, þá
fannst, ab jarbamatib svarabi á engan hátt til afgjaldanna,
svo þab var bersýnilegt, ab þab mundi verba óhæfiiegur
skattgjalds-grundvöllur; þá var stúngib uppá og samþykkt,
ab setja nefnd til ab jafna allt meb hlibsjón til afgjaldanna.
Meb þessu var þá hib upprunalega jarbamat raskab frá rótum,
og fundib óhat'anda, en í stab þess sett einskonar afgjalds-
mat, sem er allt annab en jarbamat. En þegar nú þessi
nýja, óeibsvarna, þriggja manna nefnd er nú búin ab
leggja á nýtt mat, sem er þribjúngi hærra sumstabar en
hib fyrra, þá er enn brotin önnur grundvallarregla, sem
tilskipanin segir, ab menn geti borib sig upp undan því
mati sem gjört er; því ef leyfilegt var ab bera sig upp
undan undirmatinu, og menn hafa gjört þab, og fengib
því breytt, hvar fyrir skyldu menn þá verba þegjandi ab
dúsa vib mat hinnar sitjandi nefndar í Reykjavík, sem
aldrei hefir kannske söb þær jarbir, sem hún setur upp
og nibur, og þab ofaní yfirmatib, sem átti ábur ab vera
statt og stöbugt ab lögum. En þegar nú nefndin er
búin ab gánga frá öllu matinu enn á ný, og færa upp og
nibur jarbir um allt land, þá kemur seinast ab því, ab
sami mælikvarbi ætti ab gánga um allt land, til þess
allt jafni sig. þá kemur þab upp, ab vesturamtib
ætlar ab lækka meira en hæfa þykir, og hvab leiba
menn þar útaf? — án efa þab, ab jarbamatsreglan
hafi verib skökk frá rótum, fyrst hún þoli ekki sjálft
smibshöggib. — Nei, heldur hitt, ab breyta enn grund-
vallarreglunni, og setja nú sinn mælikvarba fyrir hvert
amt. Nú er þá þannig mælikvarbinn ákvebinn, og
ver skulum ekki fást urn þab, hver ákvebi hundraba-