Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 45
alÞing og alÞingismal.
45
töluna eÖa hver reikni út dýrleikann. En nú sjáum
vér hvernig þessi nýja jarðabúk mundi taka sig út,
ef hún kæmist í lög, og hvetjum vér alla til aö
kynna sér hana í hepti því (4ha hepti) af „Skýrslum um
landshagi“, sem bókmentafélagií) hefir gefib út í vor.
Vér höfum í fljótlæti tekiö eptir því, aö bændaeignir á
öllu landinu lækka vih þetta nýja mat um 1—4 af
hundrabi, í sumum sýslum lækka þær um fjórba part,
í sumum um sjöttúng o. s. frv., sumstabar hafa þær aptur
hækkab. þar á móti hafa kirkjueignir hækkab á flestum
stöbum , og sumstabar meira en til helmínga. Á nú aö
breyta til dæmis tíundinni eptir þessu nýja mati, eba á
allt ab standa óhrært, þar til regluleg skattalög koma?
Ef svo er, þá er nú breytíng á hundrabatalinu til lítils
gagns, því hib nýja hundrabatal getur verib oröife eins
skakkt og hife forna, þegar skattalögin koma; en ef nú
skal taka hib nýja hundra&atal, og krefja tíundir eptir
því, þá verbur þab afc vísu vífca hagnafcur fyrir tíundar-
takendur, og þess njóta þeir, en hinir, sein missa í,
verfca afc fá bætur af opinberum sjófci, mefcan þeir eru í
sínum sömu embættum, því enginn getur sagt, afc þessi
tíund hati fallifc fyrir kláfcanum, efca fyrir ósjálfráfcum
tilfellum. Til þess afc komast hjá þessu, er gjörfcur nýr
ójöfnufcur. [>afc er stúngifc uppá, afc þar sem tíundir
hækka skuli þær gjaldast prestum þégar eptir nýja matinu,
en þar sem þær lækka skuli prestar halda söniu tíundum
og áfcur, mefcan sá sami heldur embættinu; þafc er mefc
öfcrum orfcum, afc sú krafa. sem afc réttu lagi lendir á
opinberum sjófci, hún er lögfc á einstaka hændur í stöku
sóknum. þetta er afc vorri hyggju ekki lítifc gjörræfci.
Ef rétt er afc afcrir gjaldi hærri tíund en nú, þá er og
einnig rétt afc hinir gjaidi hana lægri. þegar vér gætum