Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 46
46
alÞing og alÞingismal.
aí) matinu sjálfu, þá verfeur manni ósjálfrátt, fyrir aí) gá
af) því, af engar jaröir á landinu hafa stigih afe rá&i nema
varpjarfeir, og þó eru t. d. eyjar á Breifalir&i ekki
metnar meira en fjóröa part til þrifjúngs þess verfs,
sem þær gánga af) kaupum og sölum ár frá ári. þaf-
hafa sézt mörg dæmi til, af sama árif, sem jarf irnar voru
inetnar, hafa þær verif seldar helmíngi hærra verfi, efa
enda margfalt hærra, en matif var tii, sumar aptur kannske
litlu efa engu hærra. Utvegsjarfir, efa afrar hlynninda-
jarfir en til varps, sjá menn ekki teknar sérílagi til
greina; hlynnindalausar landjarfir, sem kallafar eru, hafa
tiestallar fallif, einkanlega hinar stærri, en kotin hafa
helzt haldif sér. Og yflrhöfuf af tala sjáum vér ekki
teljanda þessu mati annaf tii gildis, en af bændur hafa
sjálfir verif mef af búa þaf undir í fyrstu, og ef þá
væri nóg af segja, af sætt sé allt af sjálfs búi, þá vildum
vér samsinna því, en í slíku máli sem þetta er getum
vér ekki kallaf neitt þaf áreifanlegt, efa einusinni þolanda.
sem ekki fullnægir hinum fyrstu grundvallarreglum til
jarfamats: af þekkja og meta hverja jörf einsog hún er.
mef landvídd hennar og landgæfum, hlynnindum, kostum
og ókostum, til lands og sjófar. Mefan slíkt mat fæst
ekki, þá er engin nytsemd í af breyta hinu forna, enda
fáum vér heldur ekki séf, af þaf standi á nokkurn hátt
í vegi fyrir nýjum skattalögum. þ>ó fasteignarskattarnir
væri látnir falla á afgjöldin, eins og tekjuskattur, mefan
svona stendur, og látif gefa skýrslur um afgjöldin á
hverju ári, einsog talif er fram tíundarfé, þá sjáum vér
ekki þaf væri í neinu lakara, en af byggja á nýja matinu ;
þá vita menn þó, af goldif er af því sem til er, en eptir
nýja matinu yrfi ýmist goldif af því sem ekki er til,
ýmist ekki goldif af því sem til er. Menn sáu einnig