Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 49
alÞing og alÞingismal.
49
þa&, aí> mörg mál eru tölu& , og eru þó allvífea gefin út
lög fyrir hverja |>jó& á hennar máli, þó þafe sé alls ekki
svo göfuglegt, einsog vort mál er í alla sta&i. I Austurríki
eru mörg þjó&lönd, og hefir hvert lög á sínu máli; þah
er jafnvel skipab, aö hver prinz skuli læra öll þau mál
sem í ríkinu eru. þess hafa og gefizt dæmi, bæhi í Svíþjób
og ví&ar, aí) konúngar hafa ekki skilib mál landsins, og gefife
þóöll lög út á þess lands túngu. Menn hafa einnig látii) þaí)
heyrast, a&lögin yr&i af) vera á Dönsku vegna hæstaréttar, sem
dæmdi í íslenzkum málum; en auk þess, aí) vér þekkjum
engin lög, nema vanann, sem helgi hæstarétti neitt dóms-
vald í íslenzkum málum, allra sízt úr því a<b konúngur
er þar ekki dómari lengur, þá vir&ist oss au&sætt, ah
handa hæstarétti næg&i eins útleggíng af nýjulögunum einsog
af Jónsbók, efea af skjölunum í þeim málum, sem hann
dæmir í. Sama er a& segja um stjórnarherrana, sem eru
hendla&ir vi& vor mál, a& skili þeir ekki lögin á íslenzku, þá
eru þeir anna&hvort ófærir til aí> fást vi& þau, e&a a& þa& yr&i
a& leggja þau út handa þeim, en a& ætlast til, a& Islendíngar
hafi dönsk lög, af því konúngur vor hefir danska rá&gjafa,
finnst oss vera öldúngis ástæ&ulaust. Einsog þa& er hans
réttur, a& taka sér rá&gjafa hvern hann vill, eins er þa&
vor réttur, a& rá&gjafinn þekki skyldu sína vi& oss.
Alþíng hefir nú gjört margar atrennur til a& koma
því á, a& lög þau, sem Islandi væri ætlu&, yr&i í reglulegu
lagaformi, og fengi fullt gildi me& undirskript konúngsins.
Um þetta kom hænarskrá frá þínginu 1847, og hinn nú-
verandi konúngsfulltrúi, sem þá var konúngkjörinn þíng-
ma&ur, studdi ináli& me& gó&um ástæ&um, sem opt hefir
veri& minnzt á sí&an. þa& eru skýlaus or&, sem hann
mælti þar, er hann sag&i (alþíngis tí&indi 1847, bls.
490); -Nú erþa&í augum uppi, a& þafe form, í hverju hin
4