Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 50
50
alÞing og alÞingismal.
íslenzka útleggínglaganna út gengur til þjtifcarinnar, er svo
ótilhlýSilegt, sem orbiö getur“. Kansellíinu þ<5tti
koma fram þegar í upphafi á alþíngi allt of mikil þjáhleg
tilfinníng, og til ah kæla hana ætlafei þaf) aS sýna oss,
hvab þah ætti undir sér. I staö þess nefnilega, aö lslenzkan
var prentufe á&ur og síBan vib hlib Dönskunnar, þá var nú
skipaí) ah setja Islenzkuna apturfyrir, ogsetjafyrir ofanhana:
„útieggíng hins framanskrifaha danska frumrits“, svo seni
til ab sýna oss, aí) Danskan væri frumrit, en íslenzkan
ekki nema útleggíng. þetta var mehal annars orsökin til
uppástúngunnar um, afc fá undirskript konúngs undir lögin.
og var hún samþykkt mefc 22 atkvæbum gegn einu á
alþíngi 1847; og þafc var eptirtektar vert, afc þab eina
at.kvæfcifc átti þjófckjörinn þíngmabur.
Sífcan hefir bæn þessi verifc ítrekufc í ymsu formi,
en optast á múti atkvæfcum hinna konúngkjörnu þíngmanna,
og einstakra af hinum þjófckjörnu, sem hafa dreifzt í flokk
konúngkjörnu mannanna, nema 1855, því þá var uppá-
stúnga þessi felld mefc meira hluta atkvæfca, annafchvort
af því, afc þá haffci þafc áunnizt mefc bænarskrá þíngsins
1853, afc forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar ritar
sífcan þafc vottorfc undir Islenzkuna, afc hún se „samhljófca
hinum danska texta“, efca þá af því, afc meiri hluti þíng-
manna hefir þá verifc kominn á a.fc fylgja þeirri aufcsveipnis-
reglu, einsog góbu börnin vifc gófca föfcurinn, er þíngmenn
taka svo opt til dæmis, sem einn hinna konúngkjörnu
á alþíngi 1857 tók svo spaklega fram: afc „þegar stjórnin
neitar einhverju því, er alþíng hefir farifc fram á, en þótt án
þess afc gefa ástæfcur fyrir neitun sinni“, þá eigi ekki
afc fara því hinu sama á flot strax um hæl, því mafcur
„treysti stjórninni fullvel til afc hafa gófcar og gildar ástæfcur
fyrir neitun sinni, þó ekki láti hún þær í ljósi“. Slíka trú