Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 51
ALþlNG OG ALþlNGlSMAL.
51
mun þ<5 vera sjaldgæft a& finna „í ísrael“, og því er betur,
því ef þeir menn fylgja reglu þessari sem hana hafa, þá
mun þeim opt ver&a a& breyta á máti hinni reglunni,
sem segir: a& fremur beri a& hlý&a gu&i en mönnum.
A hinu seinasta þíngi var þa& ákve&i&, me& 16 atkvæ&um
gegn 5 (allir hinir þjá&kjörnu m<5t öllum hinum konúng-
kjörnu), a& rita konúngi bænarskrá enn einusinni um þetta
mál, og bei&ast þess: „a& þau lög, sem h&r eptir ver&a
sett á íslandi, ver&i gefin út á íslenzku máli, og fslenzkan
sta&fest me& undirskript sjálfs konúngsins og þess rá&herra,
er hann setur yfir hin íslenzku mál.“ j>a& er vonanda.
a& vor allramildasti konúngur líti nú loksins á réttindi
vor, og láti þa& ásannast vi& þegna sína á íslandí, sem
hann og fa&ir hans létu or&alaust í té vi& hina dönsku
þegna í Slesvík, jafnskjdtt og þess var be&izt. En komi
þa& enn fyrir, a& svo líti út sem lögin e&a stjörnin gjöri
ekki jafnan rétt öllum þegnum, hvort þeir erii Danir e&a
Islendíngar, og íslenzk alþý&a lí&i balla þar vi&, og þj<5&
vor úmaklegt og <5tilhlý&ilegt ni&urdrep réttar síns, þá
hlýtur slíkt a& vera grundvallað á misskilníngi, og má
alþíng ekki hætta fyr en þa& hefir rudt þeim <5vin úr vegi.
Nú skulum vér fara nokkrum or&um um áhrif þau,
sem alþíng hefir haft á landstjúrnina á íslandi. þar
mætir oss á sjálfum þröskuldinum framkvæmdarvaldi&,
sem hefir verife kallafe hi& umbo&slega valdife, mefe m<5t-
mæli sín. Varla kemur nokkurt mál fyrir, e&a liefir
komi&, sem hefir snert þetta vald, a& ekki hafi komife
fram af hendi embættismannanna ýmist mútmæli, ýmist
hútanir, ýmist smá únot, til a& fá alþíng til a& láta þessi
mál liggja kyr, hafi ekki stjúmin sjálf lagt þau fyrir
þíngife. Einsog krían linnir ekki látum, þegar komife er
nálægt hrei&ri hennar, heldur neytir úspart állra vopna
4