Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 52
52
alÞing og alÞingismal.
sér til varnar, eins höfum vér heyrt nög læti þegar heíir
verií) komií) nærri því í landstjórninni, sem menn hafa kallaí)
umbobslegt, efea sem snertir framkvæmdarstjörn embættis-
mannanna, einkum amtmanna. I þessu efni er þaö, eins og
fyr, alþíngistilskipanin, sem vér eigum afe hafa fyrir augum,
og sjá hvab hún heimilar oss. þá sjáum vér þar í 1.
grein, afc þíngib heíir hin sömu störf á hendi vi&víkjandi
þeim lögum og ráfcstöfunum sem ísland snerta,
einsog hin dönsku þíng höfbu í þeim málum er snertu
Danmörku. Hér eru nefnd bæbi lög og rábstafanir,
og er þar af aufcsætt, ab þíngib má ekki einúngis gjöra
uppástúngur og bænarskrár um lög, heldur og einnig
vibvíkjandi framkvæmdarvaldinu. Vibvíkjandi kosníngum
þíngmanna hefir þíngiíi í ymsum greinum beint úrskurb-
arvald. Vér höfum á&ur séí), ab hver þíngmafcur má
bera fram uppástúngur og breytíngar í hverju máli, sem
rétt er upp borifc, og er skyldur til a& bera fram bænar-
skrár og kvartanir af hendi kjúsenda sinna. þíngmafcur
má jafnvel bera upp kvartanir af hendi einstakra manna,
sem þykjast verfca fyrir úrétti, og færa þar til sannanir
fyrir þínginu, en þíngifc getur ritafc bænarskrá til konúngs
um slík mál, ef þafc vill. þíngmönnum er því gefinn
svo rúmur uppástúnguréttur, sem mest má verfca, og þeim
er ekki sett önnur regla, en hvafc þeir eptir samvizku
sinni finni vera almenníngs heill til eflíngar; þeir mega
ekki binda sig vifc neinar fyrirskipanir kjúsenda sinna.
Hinir konúngkjörnu þíngmenn hljúta afc hafa hina sömu
skyldu á hendi, og hifc sama frjálsræfci afc lögum. þafc
hlýtur þessvegna afc vera á þíngsins eigin valdi, hversu
lángt þafc vill fara í þessari grein. En eru þar þá engin
takmörk sett? Er þafc þá rétt, afc þíngifc ræfci hvert mál
sem fram er borifc ? — Vér svörum þar til, afc vér