Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 53
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
53
sjáum ekki í lögunum lögfe önnur bönd á þírigiö, en þau,
ab málife sé upp boriö aö réttum þíngsköpum, og a& þa<)
sé ekki um bænarskrár e&a kvartanir frá einstaka mönnum,
nema þar sé um li&inn órétt a& gjöra. þegar ná svo
stendur á, þá ver&ur þa& komi& undir áliti þíngmanna í
hvert skipti, hvort þeir vilja taka máli& til umræ&u. þa&
er svipa& einsog um atkvæ&isrétt hvers þíngmanns. Eng-
inn getur neita&, a& þíngma&ur á frjálst a& greiba atkvæ&i
e&a ekki, en taki menn uppá því, a& grei&a ekki atkvæ&i
þegar mál er komi& fram og rædt a& réttum þíngsköpum,
þá lýsa þeir fávizku sinni e&a ddrengskap, e&a svíkja
traust kjösenda sinna, e&a lýsa þesskonar þingbrag, sem
ekki getur anna& en vanvirt þíngib í augum þjö&arinnar,
og spillt almenníngs heill. þetla finnur hver þíngma&ur
sjálfur, sem vill vanda rá& sitt og sýna drengskap, þess-
vegna kappkostar hann a& ná fullri sannfæríng og hreinni
í hverju því máli sem fyrir kemur, og grei&a eptir því at-
kvæ&i sitt. Á líkan hátt er vari& um hlutdeild þíngsins
í stjörnarmálum, þeim er til hins umbo&slega valds heyra.
þíngi& á a& hafa til.sjóri me&, hvernig öll stjárn fer fram
á landinu, í hverri grein sem er, hvernig lögin eru haldin,
hvar laga þurfi o. s. frv., en þíngib á ekki a& sýna sig
í a& vilja taka fram fyrir hendur á embættismönnum,
þeim sem framkvæmdarvaldib hafa á hendi, e&a sem vér
höfum kallab: a& stjórna sjálft. þa& á a& hafa lag á,
a& styrkja og laga framkvæmdarvaldib til a& efla almenn-
íngs heill, án þess a& skerfea þa& frelsi og rá&rúm, sem
framkvæmdarvaldife þarf a& hafa. þafe á a& hafa lag á
a& kenna smásaman bæ&i yfirvöldum og alþýfeu, a& þa&
hafi eins rétt til a& ræ&a um ,,rá&stafanir“ einsog um „lög,“
og a& þa& sé gott a& þa& hafi þann rétt. þíngife getur
nú haft í þessari grein mjög margvíslegt tak á málunum,