Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 55
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
55
mebfram af því, aí> alþýfea tdk þaí) eina rá&iS sem dug&i,
og þaf) var ab bjóba ekki á uppbo&sþíngum þessum.
Stjdrnin hefir sjálf lagt fyrir yms mál, er a& þessu lúta,
svosem 1849 uppástúngu um a& sameina sýslur, og fari&
í því eptir þíngsins rá&um. Alþíng 1855 hefir fari&
einna lengst í þessum efnum, er þa& fúl forseta á hendur
a& rita auglýsíng til landsmanna, um a& sporna vi& hall-
ærum, en lakast er, a& þa& lítur svo út sem þjú&in hafi
gefi& jafnvel minni gaum a& áminníngum og rá&um forseta
og þíngsins, heldur en stjúrnin hefir stundum gjört í þess-
konar málum, enda ver&ur því ekki neitab, a& rá& þessi
voru fremur í þá stefnu, sem heyrir til einokunartímanum,
a& búa a& sínu og bor&a upp sjálfur afla sinn, heldur en
í hina stefnuna, sem frelsistímanum heyrir til, a& vera
úti um sig ab afla, og úti um sig ab selja afla sinn og
fá sér skiptavini, svo menn geti notib þeirra nægta, sem
landib fram bý&ur ef þa& er vel notafe, og aflanum vel
varib. Gætum þess, ab nú er verzlun vi& öll lönd opin
fyrir oss, og ef vér höfum lag á a& taka rétt í strenginn,
þá lí&a ekki mörg ár til þess vér getum haft þa& sem
vér viljum hafa, og borga me& afla vorum.
Eitt af þeim mestu málum í þessari grein, sem
stjúrnin hefir lagt fyrir alþíng, var málib um fjárklá&ann
á alþíngi 1857. þetta var vandamál á tvennan hátt,
bæ&i af því, a& þa& var mál sem kom skjútt til fram-
kvæmdar, og af því, ab bæ&i þurfti samhljú&a álit á
málinu, samhljú&a framkvæmdir og samhljú&a dugnab til
a& gjöra þa& sem gjöra þurfti, ef vel átti a& fara. En
framar öllu þurfti, a& allir forgaungumenn a& minnsta
kosti væri fríir vi& allt fát og alla hleypidúma. Stjúrnin
haf&i gjört svo ráb fyrir, a& ef svo bæri undir gæti amt-
menn og þíngib sett brá&abyrg&arlög í þessu máli; var