Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 57
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
57
vallarreglan au&sen: Menn eiga afe for&ast alla þá hræfeslu.
sem getur stahife skynsamlegri forsjá og rá&deild í vegi;
menn eiga að gjöra tilsjón meb fjárrækt, fjárhir&íngu,
húsaskipun og lækníngum á fénu ah abalatri&i, og fá
hana sem snarpasta; menn eiga aí) beita öllum kröptum
til þess, aö útbrei&a þekkíngu á gó&ri og reglulegri fjár-
hirbíngu, á þeirri abferb og hjúkrun fjárins, sem ver þa<b
sem mest hörundskvillum og óþrifum, á þeim me&ölum,
sem bezt lækna þesskonar kvilla; menn eiga ab vera sér
úti um, ab fá menn í héruí) sem vífeast, sem hafi skyn
á ab lækna þær skepnur, sem veikar kynni verSa. Mef)
þessari a&ferf) er þab víst, ab klá&i þessi gæti orfeib orsök
til, a& vér tækjum upp þá abferÖ, sem yr&i fjárrækt vorri
til hinna mestu framfara, og snúizt oss til gófes, þó ekki
yrbi kannske hjá komizt skaba í bráb, c?;a hér og hvar,
þar sem illa stæbi á. Sí&an menn fóru a& taka eptir þessu á
Englandi, og fylgja því ráði, hefir fjárklá&i aldrei or&iö þar
hættulegur; menn taka kindur sínar á vor og haust og lauga
þær, e&a hella í þær legi þeim sem hreinsar hörundi&, gefa
þeim hreinsunarme&öl, velja þeim gó& hús og gó&a hir&íng,
[og fá me& því ekki a& eins varna& óheilindum, heldur og
bætt ijárkyn sitt, bæ&i a& ull, holdum og mör. Oss
vir&ist au&sætt aptur á móti, a& sú a&fer&, a& drepa allt
ni&ur sem veikt ver&ur, e&a bæ&i sjúkt og heilbrigt, án
þess a& reyna nokkrar lækníngar, án þess a& bæta fjár-
rækt sína og húsakynni, og án þess a& taka sér fram í
neinu, sé ekki einúngis svo grimmú&ugt, a& þa& lfkist villi-
þjó&um, — og þa& verra, sem þa& er au&vir&ilegra a& vera
fjárbö&lar en mannbö&lar, — heldur og einnig svo hættulegt
fyrir bjargræ&i manna, a& þa& geti valdi& hallæri í landinu
og jafnvel drepsótt í fólkinu sjálfu, sem landi& bvggir, og
enn fremur er þa& gagnslaust í framtí&, því enginn lærir