Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 59
alÞing og alÞiingismal.
59
og fyrir utan þafe, hvaö hún tekur nærri ser ah ávíta sína
æfestu þjúna, þá er hún úkunnug og allt of mjög fjarlæg, til
þess ab vita nákvæmlega allt ásigkomulag einsog þah er;
hún úrskurbar því eptir skýrslum sjálfra amtmannanna,
og þegar úrskuríúrnir koma aptur, þá taka amtmenn vií),
og birta þá á þann hátt sem þeim þykir hagkvæmast, og
framkvæma þá þannig. þessvegna sjáum vér nú stipt-
amtmanninn skipa ab iækna sem mest, amtmanninn fyrir
norban skipa ai> skera sem mest, og amtmanninn fyrir
vestan hafa andann reibubúinn en Iioldib veikt, vilja
skera en voga ekki aí) skipa þai) mönnum naubugum.
Og allir bera fyrir sig stjúrnina, en stjúrnin stendur og
heldur ai> sér höndum, 300 mílur í burtu, og segir ekki
eiginlega neitt, nema kannske: „hver veit hvab bezt sé?“
eöa: „ætli þaí> væri þú ekki betra aii lækna ?“ — Hún
vill án efa hjálpa, en samt ekki fyr en amtmenn kalla.
Stjúrnin þykist þar aí> auki líklega sjá, og skurfear-amt-
mennirnir styrkja hana án efa í því, ai> alþýba se
almennt á því ab skera, og muni gjöra þai> hvab sem
skipab verbi, en hirbi hvorki um lækna né meböl, og
þá er þab sjálfsagt, ab engin stjúrn getur naubgab
mönnum til ab halda eign sinni, sem sjálfur vill eybileggja
hana; hún getur ab eins gefib manni kost á læknum og
mebölum, og þab ætti hún ab gjöra. í þessu máli lýsir amt-
mannastjúrnin sér í allri skabsemd sinni, og sýnir, hversu
háskalega þab var misrábib, ab fylgja ekki uppástúngum
þeim, sem Krieger stiptamtmabur gjörbi fyrst, og þjúb-
fundurinn síban og alþíng, ab setja abalstjúrn á landinu,
til þess ab hafa framkvæmdarvaldib á hendi, annabhvort
amtmannalaust, eba meb amtmönnum eba fjúrbúngsstjúrum.
Meb því múti er fyrst nokkur von til, ab einíng og afl
færist í landstjúrnina á íslandi. þar vib bætist nú hitt,