Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 61
ALþllNG OG ALþlNGlSMAL.
61
eptir af voru fyrra óláni og eymdarskap, afe ímynda oss
allt hi& versta, þegar eitthvafc mótdrægt ber afc höndum.
og er þafc af því, afc þúnglyndi gefcsins, sem fylgir efcli
Norfcurlandabúa, heiir magnazt ekki sízt lijá oss, vifc
mótgáng þann og kúgun, sem þjófc vor hefir átt í helzt
of lengi, og ekki haft fjör til afc reka af ser. Af hinni
einstrengíngslegu tiltinníngu leifcir þafc einnig, afc allt
þafc, sem leifcir til þeirrar einu hlifcar, þykir fært, og
allt sjálfsagt afc heppnast, en til hins er alls ekki litifc,
aö e f þafc nú missheppnist, hvernig fari svo ? — þess-
vegna er þafc eitt talifc víst, aö kláfcinn sé útlendur; af
því hann sé útlendur, þá verfci hann upprættur, ef allt s júkt
sé skorifc svo hann útbreifcist ekki mefc sóttnæmi. En
hvernig fer nú, ef hinir hafa rétt, sem segja afc kláfcinn
sé innlendur, afc hann verfci ekki upprættur mefc skurfci,
því hann útbreifcist ekki einúngis af sóttnæmi, heldur
komi upp hér og hvar, eins og landfarsótt. Ef þetta
væri nú svo, og oss virfcist allt, sem fram er komifc, gefa
miklar líkur til afc svo kunni afc vera, hvar rekur svo afc?
— [>á eru allir fjallaverfcir og nifcurskurfcir til einkis,
nema til afc kvelja fólk. [>ó ein sveitin skeri, þá getur
kláfcinn komifc í hina sveitina áfcur en nokkur veit af.
þ>ó Húnvetníngar skeri nú, til afc verja Skagafjörfc og
Norfcursveitir, þá getur kláfcinn komifc upp í Skagafirfci afc
vetri, og þegar Skagfirfcíngar ern afc skera seinustu ána.
þá getur kláfcinn verifc afc spretta upp í Eyjalirfci, og svo
koll af kolli. Enda hver getur ábyrgzt, afc ekki lofci
v
kláfcamaur jafnvel í sýslumanninum sjálfum, efca amtmann-
inum, efca í hundinum þeirra, ef þeir koma á blófcvöllinn,
og berist mefc þeim úr einni sýslunni í afcra? — Allt ber
þessvegna, eptir vorri beztu sannfæríngu, afc því, afc þafc
sé eina ráfcifc sem vér sögfcum fyr, afc allir, bæfci æöri