Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 62
62
ALÞlSG OG ALþlNGlSMAL.
og lægri, leggist á eitt meb afc hvetja til Iæknínga, og til
álls þess, sem bætir hirfeíng og þrif fénafcarins, en skera
að eins þar sem naubsyn er til og ekki er annars kostur.
Nú í sumar er enn tíb til ab búa sig undir þetta, fá
me&öl og lækna, og hafa samtök hin öílugustu í þessu
efni, en ef þab er forsúmab, getur hættan aí> vetri orbib
enn meiri, og ska&jnn enn hættulegri. þab væri fagurt
dæmi fyrir embættismenn vora, hina helztu bændur, og
ekki sízt blabamennina, aS gánga undan ö&rum í þessu
me& gú&u eptirdæmi, og hvetja hina túmlátu væg&arlaust
til a& sýna dugna& og þrek til a& frelsa lífsbjörg sína og
velmegun landsins, heldur en a& horfa á, a& allt fúlk sé
einsog höggdofa, og hver reki annan í útta og skelfíngu
a& troginu; því ekkert er vissara, en a& svo geti farifc, ef
engu er beitt nema skur&inum, og þa& ekki einusinni me&
sömu gætni og fyr, a& gjörskera ekki í einu nema á sem
minnstu svæ&i, a& mestur hluti landsins yr&i sau&Iaus á
skömmu brag&i, og þar af leiddi hallæri og húngursúttir,
þar sem aptur á múti, ef skynsamleg og kappsöm vi&leitni
yr&i höf& a& frelsa þa& sem frelsafc ver&ur, a& ska&inn
kynni a& vísu aö ver&a mikill, en þú án efa miklu
minni, og svo, aö menn lær&i mart og mikifc gagnlegt
af reynslunni, og gæti, ef vel færi, sagt á eptir, a& af
ska&a ver&i menn hyggnir en ekki ríkir, og a& þafc so
úbrig&ul vissa, a& þeim einum bjargar gu& sem reynir
a& bjarga sér sjálfur. Vér erum vissir um, a& í þessu
máli mundi stjúrnin láta alla þá hjálp í té sem úskafc
yrfci, og þa& er einúngis á amtmannanna valdi og í þeirra
ábyrgfc, og svo alþý&u sjálfrar, a& þess ver&i úskafc sem
getur or&ifc a& gagni.
I kirkjustjúrnar framkvæmdinni liefir heldur verifc
spakt og a&gjör&alítifc, þú þar sé mikifc og mart sem