Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 64
64
ALþlNG 00 ALþlNGISMAL-
til síns fyrra ríkis, og gjör&u sig ekki ánæg&a niefe til
lengdar aö vera einúngis húgværir kennendur gubs safnaha.
einsog Luther vildi láta þá vera, heldur vildu þeir drottna
í söfnubunum, og geta heimtah sverb valdstjúrnarinnar til
sinnar þjónustu, þegar þeim þætti þurfa agans vih. Brynj-
ólfur biskup Sveinsson reyndi til aö koma á fullkomnum
a&skilnabi milli andlegrar og veraldlegrar stjórnar (Vælu-
gerbisdómur 3. Juni 1645), og vildi ekki láta presta
hlýíjnast neinum skipunum sýslumanna eha undirvalds-
manna, efea gegna köllunum þeirra. Ilef&i þessu verif)
framfylgt meí) sama krapti og Brynjólfur byrjabi, þá hefb-
um ver fengife lúterskan páfadóm í allri kirkjustjórn, og
þab hefir ætíh verifi ofarlega í prestum vorum ab fara í
þá stefnuna; kennum vér þa& því me&fram, a& hinir, sem
hafa haft veraldlegt vald á hendi, hafa opt liaft allt of
litla tilfinníng e&a vir&íng fyrir því sem prestlegt var, held-
ur broti& á bak aptur, framar en styrkt, margagó&a vi&leitni
prestanna. A vorum tfmum ber nú a& vísu líti& á rá&ríki
presta, en ver&a má þess var, a& þeir eru í meira lagi
fylgjandi því, a& fá sjálfstjórn í kirkjumálum, og láta
þar me& fylgja heldur meira en minna. Nú var& þa&
því rá&i&, a& endurreisa synodus, og var valin nefnd í
þa& mál, en sí&an sent nefndaráliti& tilprófasta, og eptir
þessu samdi biskup uppástúngur til stjórnarinnar um
hausti& le49. Vér þekkjum aö miklum liluta þessar
uppástúngur, því þær eru prenta&ar í bréfi til prófastanna
8. Marts 18501, en þa& atri&i& var merkilegast, a& þar
var stúngiö uppá, a& „synodus mætti ö&last þa& vald, a&
ekkert kirkjulegt málefni yr&i útkljáfe á alþíngi fyr en
þa& á&ur hef&i veri& boriö undir synodus, og ef ágrein-
) Arrit prestaskólans I , 185—190.