Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 65
ALt>ING OG ALþlNGISMAL.
65
íngur y rfc i milli alþíngis og synodi, þá skæri konúng-
u r ú r, eptir tillögum kirkjustjúrnarráfesins“. — þessi
seinasta vií)bót vakti hneigslife, af því svo leit út, sem
refarnir væri til þess skornir ai) setja synodus jafnan al-
þíngi í öllum kirkjulegum málurn, og vita svo, hvort klerk-
arnir gæti ekki unnii) slig á konúngi og ráfei hans til a&
hafa sigur, ef ágreiníngur yr&i. Vér segjum þetta líti
svona út, og kemur þab til af því, a& sí&ari partur
greinarinnar, frá or&unum: „og ef ágreiníngur yr&i“, er
hreinn úþarfi og átti afe gánga úr.
Hvort sem synodus nefnilega heíir nokkurt vald frá
stjúrninni, e&a ekkert, þá getur hann látife í Ijósi álit sitt
um -þau kirkjuleg málefni, sem til alþíngis koma, sent
þángafe bænarskrár og uppástúngur. þegar svo rnálin
koma frá alþíngi til konúngs, þá sainþykkir hann efea sam-
þykkir ekki, og svo væri hvort sem alþíng hef&i löggjafarvald
efea ekki, kemur þá fram, hvort álit synodus hefir gjört nokkufe
a& verkum í málinu. En þafe virfeist svo, sem þetta hafi ekki
þútt núg, heldur hafi átt a& halda synodus til jafns vife alþíng,
og fá til þessa eindregife konúnglegt bofe. þafe er undar-
legt, a& forstöfeumönnum andlegu stéttarinnar skyldi vera
þafe hulife, afe slíkt bofe gat konúngur ekki gefife, þvf þar
í væri breytíng á alþíngislögunum, sem konúngur hefir
lofafe a& gjöra ekki fyr en þar um sé leitafe álits alþíngis.
frafe er einnig undarlegt, a& þeir skuli ekki hafa borife upp
á alþíngi uppástúngur sínar um synodus, ef þeir vildu
hafa til þeirra stjúrnar-samþykki, heldur a& fara mefe þær
á bak vife þíngife til stjúrnarinnar, því þafe mætti þeir þó
vita, a& ef stjúrnin gjörfei uppástúngur þessar afe álitum,
þá mundi hún leggja þær fyrir alþíng. þafe er því býsna
únærgætinn og skakkur dúmur, sem sízt var þafean von,
þegar „Lanztífeindin“ tala svo um uppástúngur andlegu