Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 66
66
alÞing og alÞingismal.
stéttarinnar um synodus, ab „einmitt af því ab öll þessi
tilhögun hefir á sér þjöÞstjórnarblæ. búumst vér ekki vií),
fremur en verkast vill, aí) stjúrnin í Danmörku muni geta
fallizt á hana“ (Lanzt. bls. 103). Stjúrnin gat ekki
fallizt á slíka uppástúngu nema alþíng væri heyrt áfeur.
þafe er stundum svo afe sjá, sem biskupinn taki þafe ekki
vel upp, afe prestar fari til aiþíngis mefe mál, þau er
snerta andlegu stéttina á einhvern hátt, þú þafe sé jafnvel
hennar tímanlegu efni, svosem er braufeaskiptíngin og því-
umlíkt (sbr. alþ. tífe. 1855, 75—76), og nú er svokomife,
afe mjög fáir voga afe stynja upp þesskonar uppástúngum á
alþíngi, því þeir eiga ætífe víst afe þeim verfei vísafe frá,
og til synodus. þ>etta er nú afe vorri ætlan sjálfri andlegu
stéttinni úhollara, því þau mál, sem snerta hina verald-
legu hlife andlegu stjúrnarinnar, verfea afe heyra undir
alþíng hvernig sem fer, en synodus ætti afe vorri hyggju
einmitt afe búa þessi mál sem bezt undir, og koma þeim
fram gegnum þíngife, og mefe því afe styrkja þess álit og
afl sem mest, bæfei hjá stjúrninni og þjúfeinni. A þann
hátt gæti hvor styrkt annan, þar sem annars prestarnir
einángrast, og missa smásaman þafe traust alþýfeu sem
þeir hafa haft, og átt skilife, af því þeir hafa í mörgum
greinum sýnt þjúfelega tilfinníng og verife sannir ráfegjafar
alþýfeunnar, einsog þeir eiga afe vera. A þann hátt gengi
margar endurbætur miklu greifeara, og til afe vinna þetta
þarf synodus ekkert umbofe frá stjúrninni meira en hann
hefir nú, því sífeur löggjafarvald sérílagi.
þafe hefir nú farife svo, einsog vife var afe búast mefe
þessari afeferfe, afe endurbútum ( kirkjustjórninni hefiv
orfeife harfela lítife ágengt. Fyrst hefir líklega verife befeife
lengi eptir samþykki stjúrnarinnar uppá þetta löggjafar-
vald synodus, og þegar þafe ekki fékksf, hefir komife