Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 67
alÞing og alÞingismal.
67
nokkur stans á. En á synodus 1852 var sett enn nefnd
um harfcla ylirgripsinikif) málefni, sem var aí> breyta
öllum hinum ytra hag prestanna frá róturn. selja öll gózin
og gjalda þeim laun í peníngum inei) lítilli bújörb, og
taka af þeim kirkjureikníngana. Vér vitum ekki til, afe
álitsskjölin v þessu máli hali verib auglýst nákvæmlega,
en útór mebferb þess hefir komib ný braubaskýrsla, lögub
nokkub líkt því sem stúngib var uppá í ritum þessum
hér um árib (Ný Félagsr. vi, 76—84) ; munu þær skýrslur
nií vera komnar allstabar ab, og verba eftil vill auglýstar.
þab hefir einnig verib lagt undir umræbur, hversu breyta
mætti á sumum stöbum sóknaskiptíngunni, svo ab hagan-
legra yrbi ’oæbi prestum og söfnubum, og hafa bændur
verib í rábum meb um þetta, sem rétt var, en ekki hefir
iiab enn komib til alþíngis, og er þab þó þess eblis, ab
þab mundi eins heyra undir þíngib einsog sýsluskiptíngar
og hreppaskipan.
Á fyrsta alþíngi (1845) kom fram bænarskrá fr'
stúíentum í Kaupmannahöfn um endurbót skólans. þar
var farib fram á: 1) ab skólinn væri sjálfur bættur og
aukinn, einkum meb því ab kennsla yrbi veitt í nýjari
málunum og í náttúrufræbi, saunglist, íþróttum og uppdrátt-
arlist; 2) ab kennsla og próf í forspjallsvísindum yrbi
lagt til skólans; 3) ab veitt verbi kennsla handa þeim
sem mentan girnast, en ætla þó ekki ab verba embætt-
ismenn (gagnfræbiskennsla); 4) ab gubfræbiskennsla verbi
sett sérílagi og prestaskóli stofnabur; og 5) ab settur verbi
mentunarskóli handa læknaefnum, og svo handa lögfræb-
íngum, „þareb ekkert er litib til Islands þarfa í kennslu
þeirri, sem þeim veitist vib háskólann í Kaupmannahöfn“.
Alþíng 1845 tók þessu máli vel, og heiddi þá þegar um
ab skólinn yrbi bættur og prestaskóli stofnabur, enda hefir
5*