Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 69
alÞing og alÞingismal.
69
Um stjórn á stiptunum og sjó&um hefir alþíng skipt
sér mjög lítife, og miklu minna en vert væri; kemur þaö
af því, að enginn veit enn nákvæmlega hvab til er af
þesskonar, og þar me?) er þab svo á vífe og dreif, afe
enginn hefir neitt yfirlit yfir þaí>. Vér söknum þess
einnig í þessu efni, ah svo fáir alþíngismenn gefa sig vib
eha hafa lag á ab rannsaka eina stjórnargrein, e&a eitt
mál sérílagi, og gjörast oddvitar í því, og fylgja þv.í fram
þíng eptir þíng, en hinir ah abstoöa hver annan á víxl,
til ab fá skýrslur og upplýsa málií) á alla vegu. þaö er
ntí til afe mynda merkilegt, afe þó vér höfum aí> minnsta
kosti tvívegis vakiö eptirtekt manna á þessum stofnunum
og sjóí>um, sem eru til hér og hvar útum allt land, og
þó ekkert væri hægra fyrir þíngmann, hvern í sinni sýslu,
en aí> útvega greinilega skýrslu um hvern sjóh, um
stofnun hans, sögu og fyrirkomulag, þá hefir engum
enn orSiö ab vegi af> styrkja oss í því efni, heldur er
þah sem allir sé höggdofa og afskiptalausir um, hversu
þessu máli vegnar, sem þó er allmikils árí&anda. Sá eini
mahur, sem í þessu einsog svo mörgu öferu hefir gengif)
á undan öferum meh bezta eptirdæmi, er prófastur sira
Olafur Sivertsen í Flatey, sem hefir látib vih og vib prerita
nákvæmar skýrslur um Flateyjar framfara félag. Skýrslur
þær, sem hafa verib um ymsar stofnanir í tímaritum og
dagblöbum, hafa verib flestar afe handahófi. Menn ímynda
sér, ef til vill, at> stjórnin fái um allar stofnanir ná-
kvæmar skýrslur, og viti allt um þab, en því fer fjarri:
hún fær ekki skýrslur nema um einstaka slíkar stofnanir,
þar sem þab er orbib ab vana, en um hinar veit hún
jafnvel minna en vér sjálfir. Og þær skýrslur sem hún
fær eru þara&auki opt elckert nema ágrip, sem ekki sýnir
neitt um þab hvernig stofnaninni er stjórnafe, hvort efnum