Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 71
alÞing og alÞingismal.
71
því ekki af, þó alþíng færi afe gánga nokkru fastara ab
í þessu efni.
Sú eina stofnan, sem alþíng heiir geflb nokkurn gaum,
auk spítalanna, er prentsmifcjan, og þaí) er au&sætt, ab
stjórnin hefir vaknab til nokkub meiri umhugsunar en
áöiir um þessa merkilegu stofnun landsins, þó menn hefbi
mátt vænta meira en enn er orbiö. þab er ab vísu
framar tilviljan, ef svo mætti kalla, ab stjórn prent-
smibjunnar hefir batnab svo mjög á seinni árum, heldur
en þab se bænarskrá alþíngis ab þakka, en hvort sem
er, þá hetír þó alþíng bent á hina réttu stefnu, sem
inálib hefir síban þokazt í, og forstöbumabur prentsmibj-
unnar, sem ab vorum dómi á hife mesta þakklæti skilib
af landsmönnum fyrir dugnafe sinn í almennar þarfir,
hefbi varla getab afrekab þab sem nú hefir sýnt sig, ef
alþíng hefbi af alefli fylgt því fram a& selja prentsmibjuna,
en skipt sér ekkert af stjórn hennar.
Af) forminu til er þab eitt merkilegt atribi í land-
stjórninni hjá oss, ab hve miklu leyti íslenzk túnga er
vib höffc í embættisgjörfeum og embættisbréfum, er snerta
íslenzk málefni. þab er nú alkunnugt, af) amtmenn ritubu
allt til skamms tíma allt á Dönsku, jafnvel til bænda
og hreppstjóra, og þó dómsmál færi fram á Islenzku, þá
skaut amtmabur þeim meb danskri klausu til æbra dóms,
ef svo þótti þurfa. þó amtmennirnir væri Islendíngar, þá
var einsog kæmi á þá túnguhapt þegar þeir urbu amtmenn.
Grímur Jónsson var sá fyrsti, aö því er vér vitum til,
sem gjörbi hér á nokkra breytíngu; ai) minnsta kosti
lofabi hann því á almennum Islendíngafundi í Kaup-
mannahöfn, áöur hann fór út til Islands í seinna sinn, ab
hann skyldi rita allt þai) á Islenzku sem hann gæti, og
vér höfum séí) þau sýnileg merki þess, ai) stiptamtmabur
sá, sem þá var honum samtíba, þorkell Hoppe, vildi