Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 72
72
alÞing og alÞingismal.
láta skipa honum ab rita sér á Ðönsku. þartil var og
kansellíiö harhla viljugt, en rentukammerifc var á móti,
og varh þah þá aö sætt milii þeirra, ab setja þá reglu,
ab allt mætti rita á Islenzku innanlands, ef ekki væri
sýnilegt fyrirfram ah máiib færi til stjórnarráfeanna.
Rosenörn stiptamtmabur, sem næstur kom, var bæbi sjáifur
vel afc sér í íslenzku, og þar ab auki svo sanngjarn
mafcur, ab hann viburkenndi hin þjóblegu réttindi vor í
þessu efni. Fyrir þá skuld var hann ekki mótfallinn þeirri
bænarskrá alþíngis 1849: „ab einiíngis íslenzk túnga sé
hébanaf vib höfb í öllum embættisgjörbum og embættis-
bréfum á íslandi“, en í auglýsíngunni til alþíngis 23. Mai
1853 (alþ. tíb. 1853, bls. 15) er neitab ab gjöra í þessu
neina „nýbreytíng“. Greifi Trampe stiptamtmabur, sem
kom til íslands 1850, hafbi látib þab vera sitt fyrsta verk,
ab gjöra þab ab reglu ab rita innanlands allt eba mestallt
á íslenzku, og þab hefir ávallt verib viburkennt og talib
honum til gildis síban, sem maklegt er. En þegar Örsteb
kom í rábgjafasessinn, varb á þessu skjótleg breytíng, því
í bréfum til amtmanna og biskups 14. Juli og 19. August
1854 frá rábgjafanum er sagt á þá leib, ab stjórnin ætlist
til ab embættismenn, ab minnsta kosti þeir, sem sitja í
þesskonar embætti, ab taka þarf próf vib háskólann til
ab fá þab, riti á Dönsku, „bæbi þegar þeir skrifa bein-
línis til stjórnarrábanna, og líka þegar þeir segja álit sitt
um mál, sem senda á til stjórnarrábanna, og þegar
embættismenn senda mál til stjórnarrábanna, og þess þarf
vib ab senda meb þeim álitsskjöl, sem skrifub eru á
íslenzku, skuli þeir og senda stabfesta útleggíngu af þeim“
(alþ. tíb. 1855, bls. 367—368). Nú skyldu menn hafa
hugsab, ab hinir æbstu landsins embættismenn hefbi orbib
til ab vemda náttúrleg réttindi sjálfra sín og alþýbu, og