Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 73
alÞing og alÞingismal.
73
sýnt fram á gallana á þessari ákvörbun, — en fjarri sé því!
— í stab þess þá grípa þeir í hinn strenginn, og er þab
einkum furbanlegt, ab lesa umburbarbréf biskups 16. Novbr.
1854, þar sem þetta stendur í (alþ. tíb. 1855, bls. 369):
„og flýtur héraf, aí> öll þau mál, sem líkindi eru tii
ab gángi til konúngs eba stjórnarrá&anna í Danmörku,
ver&a höreptir aí> vera samin á danska
túngu, og vona eg, af> þör hér eptirgefib álit ybar
og erkleríngar í þesskonar málum á Dönsku, og
styrkib hlutafeeigendur, þar sem ólær&ir eiga í hlut,
til ab semja bréf sín e&a bænarskrár á þessu máli“.
Vér gjörum ráí) fyrir, aí> lesendur vorir hafi séb
fyrir laungu, aí> þessi skipan fer alla götu lengra en rá&-
herrabréti&. Bréf ráfegjafans bannar eiginlega engum
a& skrifa á Islenzku, og sízt prestum e&a próföstum, því
ekki þurfa þeir prófs vi& háskólann til sinna embætta;
en þa& skipar biskupi sjálfum, a& snúa öllu saman
á Dönsku á&ur en hann sendi þa& stjórninni. I stafe þess
a& hlý&nast þessu bo&i, sem vér reyndar játum a& ekki
var sem menn kalla „svarleg skipun“, e&a þá a& lei&a
stjórninni jafnframt fyrir sjónir, a& þetta væri meira verk
en stjórnin me& sanngirni gæti lagt á biskup, og stínga
uppá, a& stjórnin setti sjálf embættismann til þessara
túlkstarfa í Kaupniannahöfn, þá veltir hiskup öllu af sér
yfir á sína undirmenn, og ekki nóg þa&, heidur skipar
þeim líka ab lei&beina ö&rum, svo allir geti nú farib a&
skrifa biskupi sínum á Dönsku, bæ&i lær&ir og leikir. —
En, þafe var nú ekki hérmefe búife. Afeur heíir þa& víst
sjaldan tí&kazt, a& yfirvöld ræki aptur bréf, sem ritufe
voru á Islenzku, þó þau vildi heldur, ómaksins vegna.
a& þau væri á Dönsku; vér vitum ekki heldur til annars,
en afe íslenzka stjórnardeildin hafi ávallt, bæ&i fyr og sífear,