Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 74
74
alÞi.ng og alÞingismal.
tckib á móti brefum eins á Islenzku einsog Dönsku;
en þá um sama Ieyti voru gjör ræk bréf, sem rituí) voru
á íslenzku (alþ. tíb. 1855, bls. 789), þar á mebal var
þíngmanni Skaptfellínga sent aptur meb háytirvalds bréfi
J4. Novbr. 1854 bréf eítt, er hann haf&i skrifaö fyrir
einn af kjósendum sínum í Skaptafells sýslu, af því þab
var ritab á Islenzku, og þíngmanni skipab (!) ab senda
bréf á Dönsku, samkvæmt bréfi innanríkisráögjafans 14.
Juli s. á. — Eitt háylirvaldib ritabi umburbarbréf 18.
Oktbr. 1854, og segir þar í nifeurlaginu, eptir ab búib
er aí> kunngjöra rábherrabréfib, afe af því fljóti, „ab öll
mál, sem gánga til stjórnarráBanna, eba til konúngs,
verba héreptir aB vera ritub á Dönsku11. þetta háyfirvald,
sem rak aptur bréfifc af því þaB var á Islenzku, lítur út
til ab hafa vertó sjálfur stiptamtmaburinn, sem hafíú
byrjab svo vel ábur. Og „eptir höf&inu danza limirnir“:
einn mafcur, sem var Slesvíkíngur ab uppruna, en hafíú
verib lengi á Islandi, og þóttist fyrir nokkrum árum skilja
fullt eins vel Islenzku og Dönsku, rak nú aptur í bæjar-
fógeta bréf sem honum var skrifab á Islenzku, og veslíngs
bæjarfógetinn, sem var reyndar „settur“, lét undan og
ritaíú aptur á Dönsku. Ekki finnst samt dæmi til, aí>
nokkur Islendíngur hafi enn verib svo vogabur, afe fara eins
meb dönsku bréfin. þab er undarlegt, aí> enginn þíng-
manna 1855 skyldi færa dæmi til aí> vestan og norban,
sem þó munu hafa verife nóg til, ekki síbur en 1849,
þegar umbobsmenn aí) norban kvörtuBu yfir, ab amtmenn
heimtubu af sér bréf á Dönsku um allt sem snerti umboíún,
þó ekki væri nema um hvort selja mætti 10 pund smjörs
(alþ. tíb. 1849, bls. 37). Á mebferb þessa máls 1849
og 1855 má sjá hvernig tíbirnar breytast: í fyrra sinnib
var hver þíngmabur öbrum fjörugri í ab heimta réttindi
máls vors, en í seinna sinnib var varlaneinn, sem fylgbi