Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 75
alÞi.ng og alÞungismal.
75
þíngmanni Skaptfellínga, hversu vel og sköruglega sem
hann faerbi rök til síns máls. þíngib lýsti sér þegar í upp-
hafi meb því, ab fella undirskriptar-atribib úr uppástúng-
unni, og meb því ab velja tvo mótstöbumenn málsins í
riefndina meb uppástúngumanni. þeim tókst þá í nefndinni
ab bæla nibur þetta atribib, um bréfaskriptirnar, en þribja
atribib eitt stób, um próf þeirra í íslenzkri túngu, sem
vilja fá embætti á Islandi, og hefir þab fengið vibunandi
málalok til stabfestíngar konúngsúrskurbi 8. April 18441;
er þab nú skipab, ab þeir útlendir menn, sem sæki um
embætti á Islandi, skuli gánga undir próf, annabhvort
hjá kennaranum í Norburlandamálum vib háskólann í
Kaupmannahöfn, eba hjá kennaranum í Islenzku vib skólann
í Reykjavík, og skuli þeir sýna vib þetta próf, „ab þeir
sé svo leiknir og libugir í Islenzku, ab þeir geti talab
og skilib þab sem vanalegast kemur fyrir í daglegu lífi,
og einnig vera kunnugir íslenzkri málfræbi, einkum hljób-
fræbi og hneigíngafræbi hennar, og hinum helztu einkunnum
í orbaskipuninni“. Auk þessa er heimtab af útlendum
lögfræbíngum sérílagi, ab þeir skuli hafa lesib Jónsbók,
svo nú lítur út til, ab þau undur verbi héreptir, ab danskir
sýslumenn liafi lesib lögbók landsins, en ekki hinir íslenzku
sjálfir, og ætlar nú ekki ab veita af, ab alþíng sendi þá
bænarskrá í næsta sinn, ab íslenzkir lögfræbíngar, sem
sæki um embætti á Islamli, verbi ekki umlanþegnir
þessari kröfu.
þegar nú þannig sífelt aptur og aptur eru gjörbar árásir
á mál vort og náttúrleg réttindi af framkvæmdarstjórninni.
og embættismenn vorir fylgja því fram, naubugir eba vilj-
í) Konúngl. auglýsíng til alÞíngis 27. Mai 1857, alÞ- tíb. 1857
bls. 57; konúngs úrskurbur 27. Mai 1857, í bréll kirkju- og
kennslurábgjafans til stiptsyflrvaldanna á Islandi, sem prentab er
í „Tíbindum um stjórnarmálefni." Islands IV, 186 - 187.