Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 77

Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 77
alÞing og alÞingismal. 77 sem ekki var háskólagciigiiin, og engin ákviirfun er um |.*a&, aí) biskup |mrti ab vera háskólakandídat En látum vera þab sé þó venja og einskonar stjórnarregla, þá verba eptir sýslumenn og amtmenn, landsyfirrétturinn, héra&slæknar og landlæknir, biskupinn og líklega rektor skólans, því ekki þurfa kennararnir ab vera háskólagengnir, og ef til vill forstöbumabur prestaskólans; þessir allir væri þá dæmdir til ab skrifa Dönsku til stjórnarinnar. En þeir éiga engan rétt á ab reka hina aptur meb Islenzku, sem undir þá eru gefnir, og ekki þurfa a& vera háskólagengnir til þess a& lifa í sinni stétt, heldur eiga þeir sjálfir a& búa til og senda stjórninni sta&festa danska útleggíng af því sem hinir skrifa. þetta er þa& har&asta, sem embættismenn geta heimt eptir rá&gjafabréfinu. þ>ar á móti er engin bein skipan fyrir því, þa& vér vitum, a& þeir skuli íslenzka allt sem frá stjórninni kemur, en þa& er samkvæmt löggjafarreglunni, a& allt sem þurfi a& birta alþý&u skuli vera á Islenzku, og ver&a þá anna&hvort þeir a& íslenzka þa&, e&a stjórnin a& skrifa þa& á íslenzku. Menn geta sagt, a& þa& sé ónærgætni, a& ætlast til a& þessir embættismenn snúi aptur og fram öllu því sem á milli fer, og þab komi þó miklu jafnara og laglegar ni&ur, afe menn hjálpist a&, og liver styrki annan í Dönskunni, einsog biskupinn vill. Vér játum þa& gjarna, a& þa& sé ósanngjarnt, a& setja allt þetta uppá hina lægri embættismenn, en hverjum er þa& a& kenna, nema þeim sjálfum, þegar þeir gjöra ekkert til a& sýna yfirbo&urum sínum gallana, heldur láta allt bytna á þeim, sem undir þá eru gefnir. þessvegna eiga og þurfa þeir undirgefnu a& verja sig, og sökum grundvallarreglunnar alls ekki takast þafe á hendur af meinleysi, sem þeir eru ekki skyldir til, heldur kvarta til alþíngis ef þeim er misbo&ife. Ef þeir láta undan, þá fer svo, a& hver stafur ver&ur skrifa&ur á Dönsku a&
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.