Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 78
78
ALþlISG OG ALþlISGlSMAL-
fám ánim libnum, sem stjórn og lögum vi&víkur, einsog
var á fyrirfarandi öld, og mál vort og þj«5f)erni kemst í
öskustóna aptur. Nei, hér er veruleg hætta á ferhum,
sem hver einn mun finna, sá sem gaumgæfilega hugsar
um þetta efni, og vill unna þjóberni voru og máli, og
þar dugir alls ekki af) láta kúgast fyrir meinleysi og
gúnguskap. Vér viljum því skora kröptuglega á alla
alþýbu og alþíngismenn, og á blabamennina, sem ekki
eru enn komnir undir okib, ab þeir safni afe sér sem
mestum skýrteinum um þetta mál til næsta þíngs, og
gjöri hvab aubife er til afe fá réttíng í þessu efni, sem er
aubfengin ef rétt er ab farib.
Samband Islands vib Danmörk og hina abra ríkis-
hlutana, réttindi landsins, vibskiptin vib ríkisstjórnina og
fyrirkomulagib á landstjórninni, eru mikil og merkileg
atribi í alþíngismálunum. þab er kunnugra en frá þurfi
ab segja, hvernig rétti Islands hefir verib hallab, og farib
ab eins og þab ætti hvorki atkvæbi í almennum málum
né sínum eigin. Til þessa eru margar orsakir og lángur
abdragandi, en abalorsakirnar eru skortur á réttri föbur-
landsást og réttri frelsisást hjá oss sjálfum. Embættis-
mennirnir hafa orbib öbrum' hábir, og hugsab mest um
ab koma fram sér og sínum til vegs ogvirbínga; alþýban
hefir ekkert hugsab um almenn mái, og þessvegna hvorki
haft neina hugmynd um hversu þau gengi, eba hverja
stefnu þau tæki. Forn réttindi landsins voru svo lítils
metin, ab þab þótti ekki ómaksins vert, ab taka þau af
meb iögum, þareb enginn nefndi þau á nafn, nema lærbir
rithöfundar í latínskum eba dönskum bókum, til ab segja
frá hvab verib hefbi. þessvegna standa réttindi landsins
enn óhöggnb ab lögurn, og þarf ekki annab en ab fá þau
viburkennd. Um lángan tíma fór stjórnin meb Island eins