Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 79
ALþlNG OG AlÞiNGISMAL.
79
og nýlendu, og kallafel þafe svo, án þess neinn Íslendíngur
lyki upp sínum munni til aíi mæla möti því í réttinda
nafni. þegar rábgjafarþíngin voru sett í Danmörku, var
Island sjálfkrafa sett í þíng mefe Eydönum, einsog væri
þaí) ekki nýlenda, heldur einn hluti úr Ðanmörku sjálfri.
þar meb var því veitt einskonar jafnrétti, en einúngis afc
oríii kvebnu og mjög úheppilega, því Islendíngar gátu
hvorki neytt kosníngarréttar síns, og ekki heldur tekifc þátt
í þínginu nema einúngis mefe tveim atkvæíium, svo allt
var á danskra þíngmanna valdi um íslenzk mál sem fyrir
gátu komib. Hinir dönsku þíngmenn fundu þaS sjálfir,
ab þaö lá fyrir utan þá aí) leggja ráf) og úrskuribi á hin
íslenzku mál, og vildu fegnir losast viS þau. þannig
var eiginlega nauésyn á báfiar hendur, sem knú&i til aö
stofna alþíng, og þá var efdilegt þafe fengi sama rétt í
íslenzkum málum, eins og hin dönsku þíng í dönskunr
málum, eöa þíngin í hertogadæmunum í þeirra málum.
Jafnskjótt og alþíng var stofnaÖ fúr aÖ koma fram urn-
ræfea um réttindi þess, og um réttindi íslands til múts vio
Ðanmörk og hina aÖra hluta ríkisins. þetta kom einkum
fram í verzlunarmálinu þegar 1845, og sfcan í málinu um
undirskript könúngs undir lagabo&in o. II. — þab hafbi einnig
þá verkun á stjúrnina, ab Bardenfleth gjör&i allt hvat
hann gat til afe sanna, ab stjúrnin hei'bi aldrei álitib Is-
land sem nýlendu, og stjúrnin sjálf vildi alls ekki vifc
gángast afe svo heffci verib, e&a ætti aö vera; kanseliíib
bar jafnvel á múti því, a& þab hefði nokkurntíma kallat
Island nýlendu. — Samt sem áfur var engar verulegar
breytíngar ab fá til af auka réttindi lands vors, efea al-
þíngis, me&an einveldisstjúrnin var. En þú varf þab nú
skjútt sýnilegt, hver breytíng á var or&in meb þínginu.
vib þab sem ábur var, ab jafnskjútt og fregnin kom tii