Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 80
80
ALþlNG OG AlÞIiNGISMAL-
Islands 1848, um stjórnarbreytíng þá sem or&in var í
Danmörk, komu menn saman og ritu&u bænarskrá til
konúngs, til þess afe reyna aí) ná jöfnum rettindum vife
abra þegna konúngs vors, og fékk sú bæn mildilega
áheyrn. sem kunnugt er, í konúngsbréfinu 23. Septbr.
J848, þar sem konúngur skipabi stiptamtmanni afe lýsa
því fyrir þjúbinni :
,,aí> þab enganveginu er áform Vort (konúngs), ab abal-ákvarís-
anir þær, sem, þá litib er til Islands sérstaka ásigkomulags,
þættu naubsynlegar til ab skipa stjórnarlögun landshluta þessa
samkvæmt abalstjórnarskipun ríkisins, skuli aí> fullum lögum
verfta, fyr en Islendíngar sjálflr, á fundi í landinu, eru búnir ab
segja álit sitt um þær“.
Kosníngarlög til þessa þíngs voru borin upp á alþíngi
1849, og frumvarp þíngsins samþykkt af stjúrninni, þá
var settur íslenzkur konúngsfulltrúi, og um nýjár 1849
var sett íslenzk stjúrnardeild, meí) tveimur Íslendíngum
til forstöbu, og skyldu þar gánga til öll mál er Island
snertu, þau er til stjúrnarinnar kæmi. f>ú var þessi
stjúrnardeild nokkub undarlega tilbúin, því ekki mátti
forstöbumabur hennar bera fram málin í rá&aneyti konúngs,
iieldur skyldi hann vera fyrst og fremst undirgefinn hinum
úanska innanríkisrábgjafa, og aí> öfcru leyti skýra frá
inálunum fyrir hverjum af rábgjöfum konúngs sérílagi,
sem hvert heyr&i til: til ab mynda skúlamál eba mál
andlegu stéttarinnar skyldi hann bera upp iyrir kirkju-
og kennslustjúrnar-rá&gjafanum, fjárhagsmálin fyrir fjár-
stjúrnarrá&-gjafanum, dúmsmálin og önnur fyrir lögstjúrnar-
rá&gjafanum, o. s. frv., en rá&gjafarnir einir báru málin
fyrir konúnginn. Forstjúri hinnar íslenzku stjúrnardeildar
stú& þannig undir valdi fjögra rá&gjafa, sem opt kunni
ab vilja sitt hvor, og skiptast um þegar minnst var&i,
eptir því sem stjúrnbreytíngar ur&u í Danmorku, án alls
tillits til íslands, og þú gat hann engu rá&ib nema me&