Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 82
82
ALþliNG OG ALþlINGISMA!..
abist á Yifc menn, og sendi hermenn til Islands, án þess
íslenzka stjdrnardeildin vissi af, því síbur afe alþíng væri
spurt um þab; átti þaö ab varna upphlaupi, sem mun
hafa komizt þab lengst, ef þab hefir boriö í drauma ein-
hverjum dönskum embættismanni. Fjárhagsreikníngur Is-
lands var búinn til einsog deild í hinum dönsku ríkis-
reikníngum, líkt einsog nýlendanna í vestureyjum, og þar
í talib bæbi tekjur og útgjöld, í staÖ þess ab telja mis-
muninn einn, svo ab meÖ þessum hætti fengu danskir
þíngmenn aí> greiba atkvæbi um tekjur og útgjöld Is-
lands, sem enginn rettur stendur til. Á þessum tíma var
og breytt íslenzkum lögum mefc eintómum konúngsúrskurfei.
án þess afc leggja rnálifc fyrir alþíng, svo sem var opifc
bréf 11. Marts 1633, sem breytt var mefc eintúmum
konúngsúrskurfci 30. Juli 1850; var þafc þ<5 sjálfsagt
alþíngismál, þarefc hifc opna bréf var fullt lögbofc, en ekki
einstakleg skipan, og snerti þar afc auki persúnu-rettindi
manna.
Um sumarifc 1850, þegar fréttist afc ekki ætti afc
verfca af þjúfcfundinum á því ári, héldu Islendíngar fjöl-
mennan fund á þíngvöllum 10. og 11. August. þar voru
nær 200 manna úr 12 sýslum landsins, og voru þar settar
nefndir. I stjórnarmálifc var kosin nefnd, og voru þeir í
henni: Ásgeir Einarsson, Hannes Stephensen, Jakob Gufc-
mundsson, Jún Gufcmundsson og prúfessor Pétur Péturs-
son. Eptir uppástúngu þessarar nefndar var þafc sain-
þykkt á fundinum, afc skora á menn afc kjúsa sýslunefndir,
og skyldi hver þeirra ræfca stjúrnarmálifc, og rita sífcan
afcalnefndinni í Reykjavík, sem fundurinn kaus, álit sitt
og uppástúngur. þau grundvallaratrifci, sem nefnd þessi
á þíngvöllum stakk uppá og fundurinn samþykkti, voru
ritufc um allt land, og hafa þau verifc sífcan undirstafca