Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 83
alÞing og alÞiíngismal.
83
bænarskránna í stjórnarmálinu frá alþíngi, skutum vér því
setja þau hér, svo þau falli ekki úr minni1:
1. J>ah er álit vort (fundarins) og fuil sannfæríng, aí> sam-
bandih milliíslands ogDanmerkur geti orÞih Islandi heilla-
vænlegt, ef réttum grundvallarreglum er fylgt í lögun sam-
bandsins og stjórn landsins.
2. fúngi?) álítur, aí> byggja Þnrfl stjórnarreglur Islands áÞessu:
a. eptir hinum forna sáttmála milli fehra vorra og Noregs
konúnga er ísland (eru Islendíngar) þjóí) sérílagi, meÞ
fullu Þjóherni og Þjó%réttindum, og frjálst sambands-
land Danmerkur, en ekki partur úr henni, hvorki ný-
lenda né unnit) meh herskildi.
b. Island er bæhi of fjarlægt og of ólíkt Danmörku til
Þess, ac geta átt ÞjóÞstjórn saman vih hana.
3. Fundurinn álítur, a?) öll sú stjórnarathöfn Þeirra mála, sem
sérflagi eiui' a?) aÞalatrihunum til snerta Island, veríii a%
eiga ahsetur í landinu sjálfu; Þrír sé Þeir æÞstu stjórnar-
herrar landsins; sé Þeir allir íslenzkir menn og haíi hver
ábyrgí) á stjórn sinni; svo viljum vér hafa jarl yflr oss
einsog fyrri.
4. AlÞ’mgi haíi öll Þau réttindi, sem Þjó?>Þíng hafa, Þ»r sem
er takmörkuÞ konúngsstjórn, Þ- e. löggjafarvaldi?) í sam-
einíngu viu konúng, ráÞ á landstekjum og útgjöldum öllum,
og rétt á aÞ líta eptir, hvernig stjórnarathöfnin (stjórnar-
og framkvæmdarvaldiÞ) fer fram í landinu.
5. Erindsreka Þarf landií) a?) eiga í Danmörku milli konúngs
og hinnar íslenzku stjórnar.
6. f>a?) vill fundurinn, a!b fjárhagur Islands sé sérílagi, og Is-
land gjaldi a?) sínum hluta árlega til almennra ríkisnau?)-
synja a?) tiltölu.“
Vér þurfum ekki ah geta hér um frumvarp stjórnar-
innar, þab er lagt var fyrir þjóbfundinn 1851, eba uni
uppástúngur þær, sem nefnd þjóbfundarins í stjórnarmálinu
*) sbr. ni?iurlagsatri?)in í ritgjör?,„um stjórnarhagi Islands" í Nfjum
Félagsr. IX, 67-68.
6;