Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 88
88
alÞiisg og alÞingismal.
Stjómin fer næst því, sem hún vili fara sfnu fram, hvab
sem réttindum fsiendínga lífei, og hvab sem aiþíng segi;
var þetta einkum þreifanlegt á árunum fyrirfarandi, en
eimir þó eptir enn, meira en skyldi.
Alþíng hefir farif) í þetta mál mjög hógværlega, einsog
rétt var, og byggt á því, aö hiö sanna og rétta mundi
vinna sigur um sí&ir, þó því sé einúngis framfylgt meÖ
ástæöum, en ekki meö líkamlegu afli. þegar þjóöfundinuiii
var slitiÖ, ritabi meiri hluti þjóöfundarmanna bænarskrá til
konúngs um, aö stefndur yröi nýr fundur, og nýtt frum-
varp samifs og lagt þar fram. I auglýsíng 12. Mai 1852
var þessu neitaö, og þarhjá skipaÖ fyrir á þá leib, aö
nú skyldi kjósa til alþíngis á ný uin haustiö, og alþíng
byrja störf sín einsog áöur, en jafnframt lofaö, aö ekki
skyldi veröa ákveÖib um stööu Islands í fyrirkomulagi
ríkisins, fyr en alþfng væri kvadt til ráÖaneytis um þaö
mál, eptir alþíngistilskipuninni í 79. grein. — MeÖ þessu
sleppti þá stjórnin aö gjöra bein frumvörp um þaö aö
sinni, aö innlima Island í Danmörk, en öll stjórnaraöfer&in
tók þá stefnu, jafnvel fremur en áöur, aö koma þessu
fram á annan hátt, lagalaust. Alþíng sendi til konúngs
nýja bænarskrá 1853 um stjórnarmáliö, og þaö svo undir-
búna, sem efnilegast gat oröiö, því fyrst var hún sprottin
af bænarskrám frá mörgum héraöafundum, og þegar
máliö kom fram á þíngi, þá tók konúngsfulltrúi því báöum
höndum, og styrkti þaö síöan svo á þínginu, aö þaÖ mátti
kalla aö hann ætti sjálfur allar uppástúngurnar, en þíng-
menn voru eins samstemma, svo aö ekki var nema einn
og tveir á móti. Jafnvel flestir af þeim konúngkjörnu
þíngmönnum, sem gjöröu sig líklega til aö vera meÖ stjórnar-
frumvarpinu á þjóöfundinum, voru nú meö í öllum uppá-
stúngunum. Vér vitum nú ekki, hversu kröptuglega kon-