Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 89
ALÞlNG OG AlþlNGISMAL.
89
tíngsfulltrúinn hefir síSan mælt meb þessum uppástúngum
þíngsins og sínum, og vér viljum ekki lei&a þar ah neinar
getgátur, en undarlega bregfeur því vi&, a& í skýrslu ráb-
gjafans til konúngs um þetta mál 28. Februar 1855 (í
bréfi 7. Juni 1855, sem prentab er á íslenzku í Tí&indum
um stjúrnarmálefni n, 91—97, og ágrip í alþíngistíf). 1855,
bls. 48—51) er skýrt svo frá, a& hinn sami konúngs-
fulltrúi haíi látib þa& í ljósi til stjórnarinnar um máli&,
a& „hann áliti óhagkvæmt a& ákvar&a, hvern rétt einstakur
landshluti (þ. e. Island) skuli hafa, á&ur en útkljá& er um
stjórnarskipun ríkisheildarinnar“, og um hin einstöku atri&i
er á sama hátt skýrskotaö til, hversu hann hafi lagt á
móti þeim í álitsskjali sínu, t. a. m. um aukníng á dóms-
valdi landsytirréttarins. Stjórnin ber þa& því sjálf uppá
konúngsfulltrúann, og hann hefir birt bréf um þa& á
alþíngi 1855, a& hann hafi í sínum heimuglegu skýrslum
til stjórnarinnar mælt á móti öllu málinu og einstökum
atri&um þess, eptir a& hann sjálfur haf&i mælt me& því
á þíngi 1853, og lýst ánægju sinni yfir hvernig þa& væri
úr gar&i búi&.1 — Vér skulum engan dóm Ieggja á þess-
konar a&fer&, en ef því breg&ur opt fyrir hjá íslenzkum
embættismönnum, a& þeir tala fagurt frammi fyrir lands-
mönnum en rita stjórninni allt anna&, þá er hægt a& skilja
or& konúngsfulltrúa 1853, um bænarskrá þá, er æskti a&
heyra tillögur hans og annara hinna konúngkjörnu eptir
þjó&fundinn 1851, þegar hann sag&i:
*) „Eg skal me& ánægju veita nefndinni þa& litla ii&, sem í mínu
valdi stendur, og af öllu megni stu&la til þess, a& bæ&i uppá-
stúngur nefndarinnar til þíngsins og tiliögur þíngsins til kon-
úngsins gætu or&i& sem happasælastar og heiiladrjúgastar fyrir
vort eiska&a fö&urland.“ Konúngsfulltrúi í alþ. tíb. 1853, bls
115, sbr. bls. 658-659. 1078.