Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 90
90
ALþlNG OG ALþlNGISMAL-
„A% öílru leyti vil eg innilega ráða þínginu frá, a?) taka inni-
hald þessarar bænarskráar til yflrvegunar; því þaí) er meí) öllu
ótilhlýfcilegt. og ósamkvæmt öllum vibteknum reglum, ef þíngih
vildi þraungva sér inn millum konúngsins og fulltrúa hans, og
krefjast þess, a% fá af) sjá tillögur þær, er hann hafl sent kon-
úngi sínum, á prenti; þetta væri þah sama, eins og ef önnur
þíng vildu heimta, aí) fá aí) sjá tillögur þær auglýstar á prenti,
sem stjórnarherrarnir senda konúngi um J)aí>, hvernig ráha skuli
málunum til lykta; en slíku heflr aldrei verií) farií) á flot í
nokkru landi, og hafl nokkur heimildarlaust skýrt frá nokkru
af slíkum tillögum, heflr þaí) ætíí) þótt illa og óhreinlega gjört.“
Alþíngis tíí)indi. 1853, bis. 113.
þetta dæmi sýnir allvel, aí) þafc væri gott aib stj<5rnin
breytti opt svo „vel og hreinlega“, ab auglýsa tillögur
embættismanna og konúngsfulltrúans í íslenzkum málum,
og væri líklegt þafe hefbi gúbar verkanir. því hefir brugb-
ib fyrir optar, ab embættismenn hafa ekki vílafe fyrir
sþr ai) hvísla því í eyra stjúrninni brt'flega, sem þeir
mundu varla vilja láta koma á prent, og er auðsætt, hví-
líkum ska&a slíkt getur valdib, þar sem stjúrnin er úkunnug,
skilur ekki málib og þekkir ekki hvai) fram hefir farib,
en einstakir menn, sem þekkja til, verba tortryggbir ef
þeir segja annab.
Svar stjúrnarinnar til alþíngis 1855 lýsir annars ágæt-
lega þeim hugsunarhætti. sem metur rettindin eptir peníng-
unum. þar er nú fyrst beint sagt, ab meb opnu bréfi
16. Mai 1850, er kallafei saman þjúíifundinn, sé bundií)
enda á lofori) konúngs 23. Septbr. 1848, en ekki er þaii
sannaí), á hvern hátt þetta sé mögulegt ab skilja, þar ei>
þjúbfundinum gagnabist ekki ai) segja álit sitt, sem lofai)
var af konúnginum. þar næst er talai) um hin einstöku
atribi, og er getinn ádráttur um, ab þab „muni á sínum
tíma verba hugleidt“, ab hve miklu leyti alþíng gæti fengib
löggjafarvald í eiginlegum löggjafarmálum sem snerti Is-