Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 91
alÞing og alÞingismal.
91
land. Öll hin atri&in eru felld vegna kostnahar, því ís-
land leggi ekki til almennra ríkisþarfa, og „þaö getur því
ekki verií) til neins“, segir stjórnin, „ab alþíngi beifeist nýs
skipulags á stjórnarfyrirkomulagi landsins, þegar þab getur
ekki um leib bent á, hvaban taka eigi fé þab, sem þarf
til ab bera kostnab þann sem af því lei&ir.“ Hér er
gjörb öldííngis ný krafa til alþíngis, og mjög ónærgætin
og hjákátleg. Stjórnin hefir aldrei lagt í alþíngis vald,
hvorki fyr né sífcar, nokkur uinráf) yfir fjárhag landsins.
þíngib hefir aldrei haft skattaveitíngar vald, aldrei
haft nein umráfe yfir tekjum landsins né títgjöldum,
ekki veriö einusinni kvadt til rábaneytis um neitt
af þessu, nema leggja skyldi á nýjar álögur. þegar
þíngib hefir ætlab ab skipta sér af þesskonar efnum.
hefir æt.íb verib sagt, aft þab væri því óvibkomandi,
og því hefir jafnvel verib neitab um skýrslur, er ab
þessum greinum lúta, en sumt hefir verib „umbobs-
legt“. Hvernig getur þá stjórnin ætlazt til, ab alþíng segi
ab fyrra bragöi hvaban þab eba þab skuli taka til kostn-
aöar ? — Stjórnin getur ab eins gjört ráfe fyrir, ab alþíng
ætlist til ab ísland greifei kostnabinn, og alþíng má meb
sama rétti ætlast til, ab stjórnin legfei fram áætlunina,
og segbi hver kostnafeurinn mundi verba. þannig fer
stjórn aö alstabar annarstabar, þar sem þíngin hafa öll
fjárráb, og hversu miklu fremur mætti þá ætlazt til þess
hér, þar sem stjórnin heldur öllu slíku l’yrir þínginu.
Alþíng 1855 fann þaib ekki ráolegt, ab svara neinu
beinlínis uppá þetta álit stjórnarinnar, og ekki ab kjósa
nefnd í stjórnarmálife, hvab þá heldur ab taka þab til
nýrrar rannsóknar. Uppástúnga þíngmannsins úr Suöur-
þíngeyjar sýslu, sem fór fram hinum sömu atrifeum og
bænarskrá þíngsins 1853, lekk lftinn styrk, en mörg mót-