Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 92
92
alÞifíg og alÞingismal.
mæli, jafnvel l'rá bændum, og var neitaí) meb 18 atkvæ&um
aí) setja nefnd í þaí> mál. þetta var þó allmikil furba,
a& svo skyldi fara, þar sem beint lágu svör viö mðt-
bárum rá&gjafans, og þíngife gat varla, sæmdar sinnar
vegna, annaö en svarab þeim; i þar mefe var einnig alríkis-
stjórnin rétt ab segja kornin á fót, og var þá tækifæri
tyrir þíngib a& segja, afc hve miklu leyti þab vildi fyrir
íslands hönd krefjast hlutdeildar í henni. jiab má sjá,
a& einstökum þíngmanna hetir dottib í hug, ao þíngib
skyldi rita svar í ávarps formi til konúngs, en mótstöbu-
flokkur þess hefir án efa verib svo sterkur, aí> því hefir
ekki or&ib fariö á flot. Me&al þjófear vorrar lifir þó enn
fullur og fastur áhugi á þessu máli, þó suinir kannske
haldi annaö, og lýsti þa& sér á seinasta þíngi, því þánga&
komu 16 bænarskrár úr ymsum héru&um um þetta mál,
og þíngi& samþykkti me& 18 atkvæ&um gegn tveimur, a&
bi&ja um til næsta alþíngis frumvarp um „nýtt og umbætt
fyrirkomulag stjórnarinnar yfir Islandi, og um stö&u þess
í konúngsveldinu“; voru þar tekin fram hin sömu atri&i
og á&ur, og er nú undir a& eiga hvert svar gefi& ver&ur.
Vér skulum ekki í því efni grei&a neinar spár, heldur
einúngis leyfa oss a& vænta þess, a& Islendíngar ver&i jafnt
vel búnir vi& hvorutveggja; þa& er gott hva& fæst, en þa&
er ekki illt þó ekki fáist, me&an menn letjast ekki aö fram-
fylgja rétti sínum.
Ver skulum geta hér eins máls í sambandi vi&
stjórnarmáliö, af því einn af hinum helztu mönnum í
þjó&ernisflokki Ðana hefir fylgt því fram, og af því þa&
fer í líka stefnu og stjórnarfruinvarpiö til þjó&fundarins
1851. þ>a& er uppástúnga um kirkjuþíng í Danmörku.
þessu máli iiefir Clausen professor fylgt fram um nokkur
ár. og munu lesendur vorir hafa enn í fersku minni þa&
sem „Nor&ri“ sag&i um þa& einusinni (1856, bls. 65 67).