Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 93
tLþliSG OG ALþliNGlSMAL.
93
I uppástúngunum í þessu máli var þab í fyrstu, a?) þar
skyldi sitja í ráíiinu allir biskupar í Danmörku, og nokkrir
afcrir menn, er til þess væri kjörnir. bæbi lærfcir og leikir,
en frá Islandi biskupinn einn, og skyldi þíng þetta koma
saman annafchvort ár. þessi uppástúnga lýsir því bezt,
hvab sumir menn í Ðanmörku, og þab þeir sem jafnan
liafa þjúöréttindi og þjófefrelsi á vörunum, geta bobifc sér
í tilliti til Islands. Hún sannar bezt hversu satt þafc er,
afc þjófcernisflokkurinn í Danmörku þykist hafa erft allt
einveldifc í ríkinu, og einræfcifc sem því fylgfci. þessir
menn þykjast einkum eiga ráfc yfir oss Islendíngum, en
skilja ekki meira í þjófcerni voru, efca sönnum rétti og
þörfum lands vors en svo, afc þeim dettur ekki í hug
afc vér eigum annafc mál, höfum önnur lög og venjur,
og búum 300 mílur í burtu, á landi sem er helmíngi
vífclendara en Danmörk öll; þeim dettur ekki í hug,
afc mefc þessu fyrirkomulagi væri skert réttindi alþíngis,
prestanna og safnafcanna á Islandi og allrar þjófcar vorrar:
þeim dettur ekki í hug, hvern skafca þafc mundi gjöra, afc
kalla biskupinn í burt af landinu um marga mánufci
annafchvort ár, þann mann, sem nú stendur einn uppi og
getur ekki haft helmíngs umsjón yfir kirkjustjórninni vifc
þafc sem hann þarf afc hafa. þó hafa merkustu rnenn í
Danmörku orfcalaust skrifafc undir slíka uppástúngu; en
nú afc sífcustu, þegar hún var lögfc fram á ríkisþíngi Dana,
var þessu atrifci sem Island snerti svo breytt, afc konúngur
skyldi mega veita nokkrum mönnum frá Islandi sæti á
þessu kirkjuþíngi, líklega ef þess yrfci befcizt. Mefc þessu var
uppástúngan lögfc til hvíldar afc sinni, en sá háski, sem
leifcir af því, afc hver einstakur mafcur í Danmörku þykist
eiga mefc afc gjöra uppástúngur sem snerta ísland, réttindi
landsins og alþíngis, vofir samt yfir, og mun afc líkindum
vofa lengi, mefcan sá hugsunarháttur ríkir sem nú er. þafc