Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 95
ALþliNG OG ALþlNGISMAL.
95
vér leitura annara bragba, sem er a& reyna afc hjálpa oss
sjálfir, og eiga ekkert unclir stjórninni. nema afc halcia
áfram kröfum vorum og rétti, og sanna málstafc vorn íu
betur og betnr. Afc vísu má svara því, afc þafc sé Dönuni
skafci afc halda oss svona, því færi oss fram gætum vér
orfcifc gagnlegur limur á ríkisins líkama, og þetta er í alla
stafci satt, en þafc er sá vandi afc sannfæra stjórnina um
þetta, afc þafc hefir ekki tekizt enn í dag. Vér sögfcum
fyrir skemmstu, afc þafc væri svosem ekkert í rauninni,
sem Danir þyrfti afc skjóta til Islands, og þafc er svo aufc-
sætt, afc vér þurfum einúngis afc gæta afc tveimur atrifcum
í reikníngum landsins til þess. Hifc fyrra er, afc nú sem
stendur eru laun biskupsins og kostnafcur til skólans og
prestaskólans talin til útgjalda, og er þafc til samans
17,400 rd.; en þar á móti er ekki talifc andvirfci stólsgóz-
anna í tekjudálkinum. sem áfcur stófc afc öllu leyti fyrir
launum biskupsins, og kostnafci til skólanna, og sem kon-
úngur tók undir sig í því skyni, afc ríkissjófcurinn stæfci
aptur straum af þeim kostnafci, sem á gózunum hvíldi.
En þessi góz voru svo mikils virfci, afc afgjöldin af þeim
voru um 1780 hérumbil 20,000 rd. á ári, eplir nú verandi
penínga gildi.1 — Annafc atrifcifc er þafc, afc aldrei er talifc
í tekjunum þafc sem komifc cr fyrir seldar þjófcjarfcir; er
þafc þó í augum uppi, afc þegar afgjöld jarfcanna i'alla í
landsins sjófc, mefcan þær eru óseldar, þá á andvirfci þeirra
afc falla þafc þegar þær verfca seldar, en ekki afc hverfa
afc fullu og öllu mefc leigum og leiguleigum, einsog nú.
Væri þetta talifc frá sifcaskiptatímunum, yrfci þafc stórfé,
þar sem Hinrik Bjelke fékk í einu jarfcir fyrir 13,802
spesíur 1674 og 16762, en þó ekki sé talifc nema frá
Lagasafn handa Islandi. V, 188—190; VI, 553—562.
2) Lagásafn handa íslandi. I, 352 — 354. 356.