Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 96
96
AL{>!.\G OG ALþlNGlSMAL.
1787, þá væri einfaidar leigur af því ntí hérumbil 7000
rd. — Sé þá þessi atriítí tvö talin saman, þá yrhi þab
ab minnsta kosti hérumbil 25,000 rd. á ári sem vantar
ab tilfæra í tekjudálkinn, og þegar vér gætum nú afe því,
ab í ár er í reikníngum sjálfrar stjtírnarinnar talib aí>
vanti til rtímar 12,000 dala (12,153 rd. 34 sk.), og hin
fyrirfarandi árin 18,000 til 20,000 árlega, þá er aubsætt,
aö fjármissirinn og allur hallinn er á vora hlib. En þar
ab auki er allur hagnabur af verzluninni, sem hlýtur ab
lenda í Danmörku alla æíi, meban svo er um hnútana
btíib sem enn er, svo skömmu eptir lausn verzlunarinnar, og
einkanlega meban vér fáum ekki þrek og efni til ab reka
verzlun vora sjálíir í öbrum löndum. Auk þess mætti
telja mart til, sern vér borgum nú, eba landinu er talib
til útgjalda. en oss gjörist ekki og hefir aldrei gjörzt ab
borga, meban farib er meb landib sem nýlendu eba svo
nær, og réttindi þess ekki viburkennd ab hálfu mtíts vib
abra frjálsa þegna kontíngs vors.
Stjtírnin á þeim eignum, sem eru lands vors sérílagi,
stendur í nánu sambandi vib fjárhagsmálib. Alþíng hefir
ab vísu bebib um skýrslur um fjárhag landsins, en þtí
hefir þab atribi aldrei komib fram meb neinurn sérlegum
krapti af vorri hendi; kemur þab mebfram þaraf, ab menn
hafa þtíkzt gjöra forsjálegar í ab bíba átekta í því máli,
þareb allt væri undir högg ab sækja sem ávinnast ætti
til ab bæta gamlari halla. þar á móti hefir alþíng farib
fram á, ab heimta skýrslur um stjtírn á kollektusjóbnum.
þetta gjörbi alþíng í fyrsta sinn 1855, og fékk aptur
1857 þab svar, ab málib væri títkljáb fyrir hina fyrri
tíma meb konúngsúrskurbi 25. Juli 1844, en fyrir stjtírn
sjtíbsins síban var sent reikníngs-ágrip; er ntí sá sjtíbur
hérumbil 15,000 rd., í stab þess hann mundi vera ab