Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 97
alÞing og alÞingismal.
97
rettum reikníngi hérumbil 250,000 dala. — Alþíng 1857
f<5r enn fram í þetta mál, til aib sýna, ab konúngsúrskurb-
urinn 25. Juli 1844 væri á skökkum rökum bygbur, og er
nú vonanda a& stjúrnin gjöri annabhvort, aí) hún búi til
hreinan og réttan reikníng fyrir kollektusjú&inn, án þess
a& demba á hann þeim kostna&i, sem honum kemur ekki
vib, e&a a& hún leyfi a& leggja megi mál þetta til dúms
og Iaga, e&a og semja um þa& í nefnd frá hvorumtveggja
hluta&eigendum.
Ríkisþíng Dana heíir optar en einusinni Iátife til sín
heyra um þaí), a& sanngjarnt væri ab alþíng heffei fjárrái)
Islands á hendi, og tjái) sig fúst á aí) leggja til ákve&ii)
gjald á ári, ef þyrfti, til Islands þarfa um tíma, ei)a um
nokkurra ára bil. þetta er bæ&i hyggilegt og í alla stafei
vel falliii. þai er au&sætt, a& þarfir íslands vaxa meir
og meir, og þú neitaí) sé um flest þai), sem til framfarar
heyrir, einsog stjúrnin hefir gjört á seinni árum, svo ai)
hún hefir hvorki viljaí) bera þai) upp fyrir danska þínginu,
né sæta því lagi til aí> láta fjárhag og reiknínga Islands
komast í bendur alþíngi, þá ver&ur þú samt ætí& a& veita
nokku&. þú neita& sé Islandi um lagaskúla, læknaskúla og
búna&arskúla, þá ver&ur þú aö bæta þarfir latínuskúlans
og prestaskúlans, auka laun kennara og þesskonar. þú
ekki sé sett landstjúrn, þá ver&ur þú aö bæta laun amt-
manna. og þarhjá ef til vill sýslumanna. þú ekki sé fjölgaö
dúmendum í landsyfirréttinum, þá ver&ur samt sem á&ur a&
bæta smásaman laun dúmendanna. Ogþú aldrei ver&isájöfn-
u&urinn á, þú veri& sé a& halda fjárrá&um Islands í ríkis-
þíngi Dana, a& embættismenn á Islandi fái jafnt í laun
og embættismenn í Danmörk, sem vera ætti a& réttu, þá
aukast útgjöldin þú smásaman, og þa& meira en tekjurnar;
er þa& au&sætt á því, aö 1845 var munur á tekjum og
7