Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 99
AtþlING OG ALþlNGlSMAL.
99
kosti um tvö ar. Meöferi) alþíngis 1857 á þessu máli
var afe vorri hyggju sérlega góí>. Bæbi nefndin og alþíng
sjálft voru samdóma um þaí>, ai> afþakka þaí> tilboí),
aí> mega fá kost á aí> rita álitsskjal um reikníngsáætlun
Islands, sem hii> danska ríkisþíng gæti síian farií> meí>
eptir geiþekkni, og verba þannig einskonar ráigjafarþíng
undir ríkisþíngii). Nefndin fór meí> mikilli nákvæmni inní
útbobiíi, og leiddí fyrir sjónir allt hvafe því mátti til gildis
telja, en þó jafnframt allmarga annmarka, og þaí> svo
marga, aí> þíngib felldi útboíiii) mei 15 atkvæium gegn
4, og beiddi um frumvarp til næsta þíngs mei) 16 gegn
4 (hinna konúngkjörnu) um þafe sama, sem ríkisþíngib
hafii farii fram á, ai alþíng fengi ályktanda vald í fjár-
hagsmálum Islands. — ÚtboÍ þetta fékk því enn sömu
afdrif sem fyr, þá þai hefir verii reynt, og vér ætlum
því hafi verii réttilega kastaö. Annai mál væri þai, ai
koma á fót reglulegum heræfíngum á Islandi sjálfu, á
þann hátt sem landinu væri hagkvæmastur, svosem ai
menn almennt lærii skot, skilmíngar og airar íþróttir,
sem gæti kennt þeim bæii ai bera sig vel og karlmann-
lega, og ai verja hendur sínar ef á lægi; til þessa væri
vel verjanda bædi tíö og kostnaii, en ai senda menn ofan
úr sveitum til ai slóra í Kaupmannahöfn í 3 ár, og koma
síÖan annaÖhvort aldrei aptur, eia þá þeir einir sem
ónýtastir væri, líkt einsog þegar tilraunin var gjöri á
dögum Kristjáns fimta, þaö álítum vér vera til skaia
einúngis, en einkis gagns. Ekki hefir ráigjafinn hreyft
þessu máli síian, og ekki var á þaÖ minnzt mannsins
máli opinberlega á ríkisþíngi Dana í vetur er var; er þó
líklegt, ai þíngmenn hafi vitai málalokin á alþíngi, en
ekki viljai fara lengra fram í málii ai svo komnu, sízt
ef ráigjafanum hefir ekki verii um þab, en nú í haust