Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 101
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
101
gjört. Sfóan 1849 (seinna hluta þíngs) hefir atkvæhagreiftslan
fariö fram á alþíngi í sama formi og á löggjafarþíngum,
og ætlum vér, aí> þaö sé í mörgu miklu hagkvæmara:
þah venur fyrst þíngmenn vfö fastara form í uppástúngum
sínum og atkvæöum; þaí) gjörir Ijósari og greinilegri uppá-
stúngurnar sjálfar, og þaö gjörir hægra fyrir ab sjá, hvaÖ
stjórnin gjörir viö allt á eptir, hverju hún breytir og iivab
hún lætur standa. Mebferöin á þessu hefir verib mjög
ýmisleg. Opt hefir verib fariö töluvert eptir efni í uppá-
stúngum alþíngis, en ekki eptirorÖum, og hefir veriö líklegast
aÖ sjá, sem íslenzkan hafi ekki veriö lögö til grundvallar,
heldurDanskan, síöanhafi veriöbreytt Dönskunni, meöhliÖsjón
til efnisins í uppástúngum alþíngis, og þareptir búin til
íslenzkan. Vér höfum tekiö eptir t. d. í sunnudaga-tilskipuninni,
aö þar stendur varla óhaggaö meira en annaöhvort orö af
þeim texta sem alþíng samþykkti. I sjálfu sér viljum
vér nú hérmeö enganveginn hafa sagt, aö málinu sé þar
meö spillt, þaö getur jafnvel veriö, aÖ þaö sé betra sum-
staÖar en þaö sem frá þínginu kemur, en vér getum ekki
fallizt á regluna sjálfa. Vér verÖum aö hugsa oss frum-
vörpin samin upphaflega á Islenzku, hvort heldur af for-
stjóra hinnar íslenzku stjórnardeildar, eöa af nefndum eöa
einstökum mönnum. Sé þetta frumvarp til á Dönsku, og
lagt fyrir stjórnarráöiö til yfirskoöunar og samþykkis, áöur
þaÖ kemur fyrir alþíng, þá er þaö útleggíng, og yrÖi síöan
breytíngar í henni gjörÖar, koma þær aÖ vísu sem útlegg-
íng í hiö íslenzka frumrit, en þaö getur eigi aö síöur
enganvegínn mist sitt einkenni sem frumrit, því nú er
þaö lagt fyrir alþíng til umræöu og atkvæöa sem frumrit,
en ekki sem útleggíng. Alþíng þekkir ekki oggetur ekki
þekkt neitt danskt frumrit; þaö tekur ekki til umræöu
annaö en íslenzkt frumrit, og hugsar ekkert um, hvort af