Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 102
102
alÞing og alÞingismal.
því sé til dönsk útleggíng eí)a ekki; þab gæti þíngsins
vegna verib upphaflega hugsab og samib á Latínu eba
Hebresku, eins vel og á Dönsku, þab stendur því jafnt á
sama. Og þó menn nú vildu láta þab heita danskt
frumrit í upphafi, þá verba menn þó ab játa, ab frá al-
þíngi kemur þab sem íslenzkt frumrit, og sá hlutinn er ab
vorri ætlan ríkari, sem snertir þá þjób sem lögin á, og
þau eru ætlub. En þar af leibir, ab þegar lögin eru
síban tilbúin, þá á bersýnilega, einsog Kristján konúngur
skipabi, ab leggja texta þíngsins og orbabreytíngar til
grundvaliar, og laga eptir því Dönskuna, ef hún á ab
vera meb. En sé þeir gallar á frá þínginu, ab frumvarpib
þyki ekki boblegt þjóbinni, þá er ab búa til málib á ný
og leggja fyrir næsta þíng.
Mebferb stjórnarinnar á hinum almennu dönsku laga-
bobum, sem hafa verib lögb fyrir alþíng til álita, hefir
þó verib ennþá þvergirbíngslegri, helzt á seinni tímum.
Svo var t. a. m. 1853 lagt undir álit alþíngis ab inn-
leiba á íslandi lög um eptirlaun embættismanna o. fl. —
Alþíng stakk þar uppá þeim breytíngum, sem hlýba þóttu,
til þess ab lögin gæti átt vib á Islandi, en stjórnin hefir
látib allt standa óbreytt, svo nú er í lögum um eptirlaun
embættismanna á Islandi verib ab tala um embættismenn
vib ríkisþíngib, lífeyri konúngsættarinnar o. fl. þesskonar.
þ>ab er eptir þeirri reglu, sem stjórnin bobabi 1851, þegar
átti ab mega innleiba dönsku grundvallarlögin óbreytt á
Islandi, af því ab enginn skabi væri, þó þar stæbi greinir
sem allir sæi ab ekki ætti vib. En hversu skökk þessi
regla sé, er svo í augum uppi, ab enginn á alþíngi vakti
efasemdir um þab. þab er aubsætt, ab eptir sömu reglu
mætti taka öll dönsk lög holt og bolt, í þeirri vissu von,
ab enginn tæki til þess í þeim sem ekki ætti vib. En