Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 105
alÞing og alÞingismal.
105
viö England (16. Juni 1824) og annan vib fríveldi Vestur-
álfunnar (28. April 1826), þar sem svo er a& orfei kvebiö:
„Frá þessum samníngi eru undanteknar nýlendur hvorratveggja,
og eru Þar meí) taldar aí> Danmerkur hluta: Grænland, ís-
land og Færeyjar",
þá hefir hann reyndar fundib til gremju1, en lengra komst
þa& ekki. þab sýndi sig þar, einsog vant er, afe em-
bættismafeurinn, sem er háfeur annarlegri stjórn, hann er
ekki fær um afe vera vörfeur þjófelegra réttinda, ef stjórnin
er þeim óvinveitt; þafe er svipafe fyrir honum, eins og Inno-
centius páfi hinn þrifei skrifafei biskupunum á íslandi, afe
þeir væri: „facti canes muti, non valentes latrare“
(orfenir múlbundnir hundar, sem ekki duga til afe gelta)3, efea
einsog vér segjum : þeir eru „bundnir í báfea skó“. A alþíngi
hefir þetta mál aldrei verife tekife fram sérílagi, því menn ætl-
ufeu þafe mundi breytast mefe verzlunarmálinu. En þafe virfeist
svo, sem þafe ætli afe eiga lengri aldur, því í opnu bréíi
18. Oktobr. 1856, er birtir samníng milli Hollands og
Danmerkur, eru nefndar enn „nýlendur Ðanmerkur, og
þar mefe talife ísland og Færeyjar“. Menn kunna nú afe
segja, afe hér sé ekki mikill skafei afe, því nafnife standi
á engu; en þetta er mjög rángt skofeafe, því nafnife ber
ætífe mefe sér hugmynd einhverja, og þeir, sem ekki
þekkja annafe en nafnife, leifeast af því til afe skilja þafe
samkvæmt því, sem menn almennast gjöra. þegar Græn-
*) Magnús Stephensen segir: „Vináttu, verzlunar og skipafara
sáttmál voru hundin milli Danmerkur og Norfeuramerfku; ísland
Þeim Þó undanskiliS, líkt álíkum sáttmálum vife Stórhretaland,
hvar ísland telst mefe Colonialöndum (Þafe var samt bygt og í
400 ár sjálfstjórnandi land frá 874, áfeur en Danmörk og Nor-
vegur sameinufeust, afe sögunnar vitni, Þó kjör Þess séu nú
orfein hinna — Þ. e. nýlendanna — framar svipu8)“. Klaustur-
póst. 1826, bls. 196.
-) Islenzkt fornbréfasafn I, 301.