Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 106
106
alÞlng og alÞingismal.
land, ísland og Færeyjar er talií) saman, þá getur enginn
annaí) en ímyndaí) ser, a& þessi lönd hafi sömu lands-
riittindi, eba sé í samskonar sambandi öll vi& konúnginn
í Danmörk og lönd hans. En þö er fjarri a& svo sé.
Grænlaml, sem nú er bygt, er fullkomin nýlenda Ðana, og
hefir veri& frá upphafi, og þú forna Grænland væri teki&
me& til reikníngs, þá gekk þa& á hönd Noregskonúngum
skilmálalaust. þara&auki hefir Grænland aldrei haft, hvorki
a& fornu né nýju, lög sér e&a landsrétt. Um Færeyjar
er hi& sama a& segja, og þær hafa aldrei haft landslög
sér; þær hafa jafnvel lengst af veri& tengdar vi& lög-
feagnarumdæmi og stjúrn í einhverju héra&i í Noregi e&a
Danmörku. Um mi&aldirnar heyr&u Færeyjar anna&hvort
til lögsagnardæmis á Hjaltlandi, e&a undir Björgynjar
lögmann. Nú heyra þær, og hafa lengi heyrt, undir Sjá-
lands stipti í Danmörku. Island þar á múti haf&i, sem
kunnugt er, lög og landstjúrn sér um margar aldir, og
gekk í frjálst samband vi& Noreg, e&a hyllti Noregs
konúng einúngis, meö því skilyr&i a& halda allri sinni
landstjórn, lögum og réttindum sem á&ur. Island hefir
haft lög sér til þessa dags, kirkju stjúrn og skúla, land-
stjúrn og dúmaskipan. þegar nú kainsmerkiÖ, sem þa&
hefir boriö, verzlunarokiö, er af því létt 1854, þá er ekki
sýnilegt, hverjar ástæ&ur geti veri& til a& telja þa& me&
nýlendum 1856 e&a sí&an, og haldi stjúrnin áfram a&
gjöra þa&, þá ver&ur þa& ein af þeim röddum, sem alþíng
ver&ur a& láta stjúrnina til sín heyra, a& hætta bæ&i ab
kalla Island nýlendu og Danmörk múdurland þess.
þa& er líklegt, a& Frakkar hafi hugsaÖ sér, a& ís-
lendíngar mundu ekki álíta sjálfa sig nýlendumenn, eptir
a& þeir voru búnir a& ná fullkomnu verzlunarfrelsi vi&
allan heim. þessvegna bar skipsforíngi Frakka þá spurníng
fram 1855, hvort alþíng mælti nokkufe í múti því, a&